31.3.2008 | 23:08
Mos Def mun leika Chuck Berry í kvikmynd að nafni Cadillac Records
Rapparinn og leikarinn Mos Def mun leika rokk goðið Chuck Berry í "Cadillac Records," sem er verið að kvikmynda í New Jersey. Beyonce leikur söngkonuna Etta James sem fjallar um velgengni og gjaldþrot Chess Records. Einnig leika Adrian Brody , Jeffry Wright , Columbus Short, Eamonn Walker og Cedric The Entertainer,
Mos Def lék síðast í Be Kind Rewind , Meet Dave sem verður sýnd í sumar með Eddie Murphy og hann lék einnig gestahlutverk í Ugly Betty. Hérna má sjá Beyonce komin í hlutverkið sitt í Caddilac Records, Mos Def |
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Ekkert
Þórður Helgi Þórðarson, 1.4.2008 kl. 09:17
Mannstu eftir Mos í myndinni 60 blocks??? Er gaurinn með svona sjúklega leiðinlega rödd í allvörunni eða var það hluti af leiknum???
Helga Dóra, 1.4.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.