Mos Def mun leika Chuck Berry í kvikmynd að nafni Cadillac Records

Rapparinn og leikarinn Mos Def mun leika rokk goðið Chuck Berry í "Cadillac Records," sem er verið að kvikmynda í New Jersey. Beyonce leikur söngkonuna Etta James sem fjallar um velgengni og gjaldþrot Chess Records.

Einnig leika Adrian Brody , Jeffry Wright , Columbus Short, Eamonn Walker og Cedric The Entertainer,



Darnell Martin ("Their Eyes Were Watching God") leikstýrir eftir sínu eigin handriti.

Mos Def lék síðast í Be Kind Rewind , Meet Dave sem verður sýnd í sumar með Eddie Murphy og hann lék einnig gestahlutverk í Ugly Betty.

Hérna má sjá Beyonce komin í hlutverkið sitt í Caddilac Records,

Mos Def


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Ekkert

Þórður Helgi Þórðarson, 1.4.2008 kl. 09:17

2 Smámynd: Helga Dóra

Mannstu eftir Mos í myndinni 60 blocks??? Er gaurinn með svona sjúklega leiðinlega rödd í allvörunni eða var það hluti af leiknum???

Helga Dóra, 1.4.2008 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband