Horton

carrey-idol.jpg 

hortonhearsawho_galleryposter1.jpg

 

Horton er svona soldið mikið Dumbo meets Jungle Book en er án efa góð hjartnæm fjölskyldumynd en er án efa líka kvikmynd sem er gerð meira fyrir börn og minna fyrir fullorðna , reyndar skal tekið fram að ég sá myndina með Íslensku tali og þar týnast oft í þýðingu og leiktilburðum í röddum ansi margir brandarar reyndar eru íslenskar talsetningar oftast upp til hópa til fyrirmyndar.

Gæði tölvuteikninganna í Horton eru mjög góð í anda Ice Age kvikmyndanna ena frá sama fyrirtæki FOX og frá framleiðiendum þeirra.

Ég er nú ekki vanur að skrifa mikla eða langa krítík en myndi gefa þessari teiknimynd sjálfur 2 og hálfa stjörnu af fjórum og 10 ára sonur minn 3 stjörnur alveg harður á því Wink.

Semsagt án efa góð fjölskylduskemmtun.

 

Horton Hears a Who


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ljóst að maður verður að kíkja með börnin á þessa.

Hrannar Baldursson, 15.3.2008 kl. 22:19

2 Smámynd: Ómar Ingi

Já hún er að fá almennt góða dóma þannig að þetta er ekki bara ég

Ómar Ingi, 15.3.2008 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband