Monsters vs. Aliens

Byggð á Horror Rex Havoc, kvikmyndin á að endurlífga tíman í kringum 1950 þegar svona myndir tröllriðu kvikmyndahúsunum, það er Reese Witherspoon sem ljáir rödd sína sem Susan Murphy, sem er stelpa frá Californiu sem á giftingardegi sínum verður fyrir stórum hnullungi ´sem dettur að himnum ofan  og við það stækkar hún um lítil 49 fet og 11½ Tommur.

Aðrir sem ljá raddir sínar eru

  • Rainn Wilson - the evil alien Gallaxhar
  • Hugh Laurie - Dr. Cockroach, Ph.D.
  • Seth Rogen - the jellylike B.O.B.
  • Will Arnett - the half-ape, half-fish Missing Link
  • Kiefer Sutherland - General W.R. Monger
  • Stephen Colbert - The President

 

 

Monsters vs. Aliens

Monsters vs. Aliens


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Er þessi í bíó núna?

Halla Rut , 11.3.2008 kl. 21:19

2 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHA  Nei Nei er í framleiðslu

Myndin sem þú getur farið á næstu helgi er Horton

Ómar Ingi, 11.3.2008 kl. 21:32

3 Smámynd: Halla Rut

Ég er greinilega algjör bjáni á þessu bloggi þínu, var að gera mig að fífli líka á hinni færslunni þinni.

Ég sé bara hvað þetta yrði geggjuð mynd fyrir hann Ívan minn en hann elskar skrímsli og læti (eins og allir hahaha). Ég var að sýna honum myndirnar og hann vildi greyið að ég mundi "ýta" til að sjá meira....O, ekki hægt.  

Halla Rut , 11.3.2008 kl. 21:42

4 Smámynd: Ómar Ingi

Awwww

Veit hvað þú meinar , einn vinsælasti PS2 leikurinn hans Inga Þórs um tíma var skrímsleikurinn War Of The Monsters og þá var mikil gleði  og mikið ærslast !.

Ómar Ingi, 11.3.2008 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband