10.3.2008 | 20:37
Mila Kunis mun leika í Max Payne á móti Mark Wahlberg
Eins og ég áður sagt frá er verið að vinna að gerð kvikmyndarinnar Max Payne sem gerð er eftir samnefndum tölvuleik en það er Mark Wahlberg sem mun leika Max Payne,
Nú hefur bæst í leikarahópinn nefnilega hún Mila Kunis (That 70s Show) sem leigumorðingja.
Payne verður leikstýrð af John Moore (Behind Enemy Lines) og verður frumsýnd 17 October næstkomandi.
Fyrir þá sem muna ekkert eftir Mila Kunis þá er hérna mynd af henni
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Æðislega sexí stúlka þarna á ferð - og auðvitað lék hún yngri útgáfuna af Giu, þar sem Angelina Jolie lék "fullorðins"-útgáfuna í myndinni Gia. Og troðum enn meir af leiðinlegum staðreyndum: hún er rödd Meg Griffin í The Family Guy.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 21:05
þarna þekki ég þig
Gat verið að þú þyrftir að troða inn einhverri Jolie commenti
Ómar Ingi, 10.3.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.