Mila Kunis mun leika í Max Payne á móti Mark Wahlberg

Eins og ég áður sagt frá er verið að vinna að gerð kvikmyndarinnar Max Payne sem gerð er eftir samnefndum tölvuleik en það er Mark Wahlberg sem mun leika Max Payne,

Nú hefur bæst í leikarahópinn nefnilega hún Mila Kunis (That 70s Show) sem leigumorðingja.

Payne verður leikstýrð af John Moore (Behind Enemy Lines) og verður frumsýnd 17 October næstkomandi.

Fyrir þá sem muna ekkert eftir Mila Kunis þá er hérna mynd af henni

Mila Kunis

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æðislega sexí stúlka þarna á ferð - og auðvitað lék hún yngri útgáfuna af Giu, þar sem Angelina Jolie lék "fullorðins"-útgáfuna í myndinni Gia. Og troðum enn meir af leiðinlegum staðreyndum: hún er rödd Meg Griffin í The Family Guy.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 21:05

2 Smámynd: Ómar Ingi

þarna þekki ég þig

Gat verið að þú þyrftir að troða inn einhverri Jolie commenti

Ómar Ingi, 10.3.2008 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband