Minnsta áhorf óskarsins fyrr og síðar

Áhorfskönnun  Nielsen Media Research segja að 80th Academy Awards sjónvarpsútsendingin hafi fengið 14% minna áhorf en árið 2003 en það ár var minnsta áhorf þá horfðu einungis 33 milljonir manna. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mér fannst bara svoo gaman þó ég sæti hérna ein með kisu minni.

Ásdís Sigurðardóttir, 25.2.2008 kl. 20:49

2 Smámynd: Ómar Ingi

Já ég var nú bara með beljunni minni

Ómar Ingi, 25.2.2008 kl. 20:53

3 identicon

Held að writer's strike hljóti að hafa sett eitthvað í reikninginn. Stemmningin var ekki góð hjá þessum óákveðnu lengi framan af. Annars gæti ég verið að bulla. En áhorf smáorf... who gives a F!!?? I liked it!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband