There Will Be Oscars ( Spá um verðlaunahafa )

Jæja þá er komið að því Óskarinn verður afhentur aðfaranótt mánudags í Kodak Theater í Los Angeles , Ég hef spáð um sigurvegara í öllum flokkum svona til gamans og svo er að sjá hver vinnur stundum fer spáin aðra leið en sumt er No brainer en ekki samkvæmt aldraðri akademíunni ég set undir hvern dálk fyrir sig hugleiðingar um hver ætti að vera svona líklegur til að vinna ef ekki spáin mín reynist rétt, það er gaman að spá í óskarinn finnst ykkur ekki Blush

 

PICTURE
Atonement
Juno
Michael Clayton
No Country for Old Men
There Will Be Blood

Hérna er aðeins ein von um annan sigurvegar að mínu mati og það er JUNO

 

DIRECTOR
Julian Schnabel - The Diving Bell and the Butterfly
Jason Reitman - Juno
Tony Gilroy - Michael Clayton
Joel Coen and Ethan Coen - No Country for Old Men
Paul Thomas Anderson - There Will Be Blood

Smá möguleiki á að Paul vinni fyrir There Will Be Blood en Coen vinna .

 

ACTOR
George Clooney - Michael Clayton
Daniel Day-Lewis - There Will Be Blood
Johnny Depp - Sweeney Todd The Demon Barber of Fleet Street
Tommy Lee Jones - In the Valley of Elah
Viggo Mortensen - Eastern Promises

Skandall ef besti leikari okkar kynslóðar vinnur ekki Daniel Day Lewis vinnur .

 

ACTRESS
Cate Blanchett - Elizabeth: The Golden Age
Julie Christie - Away from Her
Marion Cotillard - La Vie en Rose
Laura Linney - The Savages
Ellen Page - Juno

Ég hreint út sagt elska Ellen Page þessa 20 ára snót frá Halifax Nova Scotia sem ég á góðar minningar frá. En Þar sem hún er ung og á eftir að koma á margar hátíðir og vinna margt verður það Julie Christie sem vinnur Marion á líka möguleika hún var mögnuð í La Vie en Rose .

 

 

SUPPORTING ACTOR
Casey Affleck - The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford
Javier Bardem - No Country for Old Men
Philip Seymour Hoffman - Charlie Wilson’s War
Hal Holbrook - Into the Wild
Tom Wilkinson - Michael Clayton

Ekki séns ú helvíti að nokkur annar vinni en Javier Bardem .

 

SUPPORTING ACTRESS
Cate Blanchet - I’m Not There
Ruby Dee - American Gangster
Saoirse Ronan - Atonement
Amy Ryan - Gone Baby Gone
Tilda Swinton - Michael Clayton

Þetta finnst mér vera erfiðasti flokkurinn Ruby gæti unnið aldursins vegna óskarsakdemian er sukker fyrir aldri en Amy Ryan var æðisleg og Tilda Swinton ÆTTI AÐ VINNA fyrir Michael Clayton en ég held að eins og vanalega vinni hún þreytta sveitta Cate Blanchet óskarinn  fyrir Im Not There.

 

 

ORIGINAL SCREENPLAY
Juno - Diablo Cody
Lars and the Real Girl - Nancy Oliver
Michael Clayton - Tony Gilroy
Ratatouille - Brad Bird
The Savages - Tamara Jenkins

Maichael clayton á séns en ég spái JUNO þess má geta að Diablo Cody vann fyrir sér sem strippari ekki alls fyrir löngu hún er fallega skrítin og massívur penni.

 

ADAPTED SCREENPLAY
Atonement - Christopher Hampton
Away from Her - Sarah Polley
The Diving Bell and the Butterfly - Ronald Harwood
No Country for Old Men - Joel Coen & Ethan Coen
There Will Be Blood - Paul Thomas Anderson

Coen vinna .

 

ANIMATED FEATURE
Persepolis
Ratatouille
Surf’s Up

Persepolis á sinn skerf af atkvæðum en Rottan vinnur með nokkrum ein af mínum uppáhalds , sami leikstjori og vann óskarinn fyrir Incredibles .

 

ART DIRECTION
American Gangster
Atonement
The Golden Compass
Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street
There Will Be Blood

Erfitt  Atonement , There will be blood en ég held að Sweeny vinni .

 

FOREIGN LANGUAGE FILM
Beaufort - Israel
The Counterfeiters - Austria
Katyn - Poland
Mongol - Kazakhstan
12 - Russia

Þetta er solid .

 

CINEMATOGRAPHY
The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford - Roger Deakins
Atonement - Seamus McGarvey
The Diving Bell and the Butterfly - Janusz Kaminski
No Country for Old Men - Roger Deakins
There Will Be Blood - Robert Elswit

Úff einn af mínum uppáhaldsflokkum og hérna er sko samkeppni , skotin í þessum myndum eru ekkert minna en listaverk það er glæpur að gera uppá milli þessara listmanna , ég kastaði krónu uppá þetta.

 

DOCUMENTARY FEATURE
No End in Sight
Operation Homecoming: Writing the Wartime Experience
Sicko
Taxi to the Dark Side
War/Dance

Engin samkeppni No End vinnur .

 

DOCUMENTARY SHORT
Freeheld - Cynthia Wade and Vanessa Roth
La Corona (The Crown) - Amanda Micheli and Isabel Vega
Salim Baba - Tim Sternberg and Francisco Bello
Sari’s Mother - James Longley

100%

 

ANIMATED SHORT FILM
I Met the Walrus - Josh Raskin
Madame Tutli-Putli - Chris Lavis and Maciek Szczerbowski
Même Les Pigeons Vont au Paradis (Even Pigeons Go to Heaven) - Samuel Tourneux and Simon Vanesse
My Love (Moya Lyubov) - Alexander Petrov
Peter & the Wolf - Suzie Templeton and Hugh Welchman

eftir smá lestur giska ég á þessa.

 

LIVE-ACTION SHORT FILM
At Night - Christian E. Christiansen and Louise Vesth
Il Supplente (The Substitute) - Andrea Jublin
Le Mozart des Pickpockets (The Mozart of Pickpockets) - Philippe Pollet-Villard
Tanghi Argentini - Guido Thys and Anja Daelemans
The Tonto Woman - Daniel Barber and Matthew Brown

Giska á þessa líka .

 

VISUAL EFFECTS
The Golden Compass
Pirates of the Caribbean: At World’s End
Transformers

Vinnur Pirates aftur líkt og í fyrra eða vinnur mín mynd Transformers jamm Transformers it is.

COSTUME DESIGN
Across the Universe - Albert Wolsky
Atonement - Jacqueline Durran
Elizabeth: The Golden Age - Alexandra Byrne
La Vie en Rose - Marit Allen
Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street - Colleen Atwood

Sweeny á góða möguleika en Atonement ætla ég að segja að fólkið í óskarnum segi sigurvegara.

 

FILM EDITING
The Bourne Ultimatum - Christopher Rouse
The Diving Bell and the Butterfly - Juliette Welfling
Into the Wild - Jay Cassidy
No Country for Old Men - Roderick Jaynes
There Will Be Blood - Dylan Tichenor

Frábær flokkur hérna berjast No Country og Bourne aðalega .

 

SOUND MIXING
The Bourne Ultimatum
No Country for Old Men
Ratatouille
3:10 to Yuma
Transformers

Sama hér Bourne , No Country og Transformers.

SOUND EDITING
The Bourne Ultimatum
No Country for Old Men
Ratatouille
There Will Be Blood
Transformers

Bourne , trans og No Country berjast hér Harkalega , ég segi No Country .

ORIGINAL SCORE
Dario Marianelli - Atonement
Alberto Iglesias - The Kite Runner
James Newton Howard - Michael Clayton
Michael Giacchino - Ratatouille
Marco Beltrami - 3:10 to Yuma

Nánast örrugt .

 

ORIGINAL SONG
“Falling Slowly” - Once, Glen Hansard and Marketa Irglova
“Happy Working Song” - Enchanted, Alan Menken and Stephen Schwartz
“Raise It Up” - August Rush
“So Close” - Enchanted, Alan Menken and Stephen Schwartz
“That’s How You Know” - Enchanted, Alan Menken and Stephen Schwartz

100%  annað er hneyksli .

 

MAKEUP
La Vie en Rose - Didier Lavergne and Jan Archibald
Norbit - Rick Baker and Kazuhiro Tsuji
Pirates of the Caribbean: At World’s End - Ve Neill and Martin Samuel

Allt mjög vel gert en ég hallast að  La Vie en Rose .

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Skemmtileg spá, en það er einn galli á henni. Hún virðist fyrst og fremst fara eftir gæðum myndarinnar, en ekki vinsældum - sem er það sem Óskarsatkvæðin snúast um.. held ég. Svo minni ég á að Atonement vann BAFTA í Bretlandi og er þess vegna (auk auglýsingaherferða) líkleg til að vinna Óskarinn, því miður.

Hrannar Baldursson, 24.2.2008 kl. 13:39

2 Smámynd: Ómar Ingi

Get lofað þér að Atonement vinur EKKI sem besta myndin LOFA ég er ekki hrokafullur maður  en ég hef vit á kvikmyndum og því sem að þeim kemur , mundu spána mína hún er ekki bara eftir gæðum myndana heldur set ég inní hvað akademían er að hugsa og hefur hugsað og hvernig hún hefur hegðað sér , engan vegin er hægt að segja hver vinnur 100% en aftur segi ég Atonment er á eftir JUNO og Michale Clayton en sigurvegarinn ef ekki JUNO er No Country For Old Men og þá sliljum við að sáttir Hrannar

Ómar Ingi, 24.2.2008 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband