14.2.2008 | 16:34
Heimilislæknar
Heimilislæknir hér í bænum stóð í hörkurifrildi við konuna sína einn morguninn. Í hita leiksins missti hann út úr sér: "Og svo ertu bara léleg í rúminu í þokkabót".
Við svo búið rauk hann í vinnuna á heilsugæslustöðinni. Síðar um daginn fannst honum ekki annað hægt en að biðjast fyrirgefningar og hringdi því heim. Konan svaraði mjög seint.
"Hvers vegna varstu svona lengi að svara?" spurði maðurinn.
"Ég var uppi í rúmi"
"Hvað varstu að gera þar?" spurði hann.
"Fá álit sérfræðings."
Við svo búið rauk hann í vinnuna á heilsugæslustöðinni. Síðar um daginn fannst honum ekki annað hægt en að biðjast fyrirgefningar og hringdi því heim. Konan svaraði mjög seint.
"Hvers vegna varstu svona lengi að svara?" spurði maðurinn.
"Ég var uppi í rúmi"
"Hvað varstu að gera þar?" spurði hann.
"Fá álit sérfræðings."
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
FRUSS ahahaha
Bryndís R (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 17:06
Þær refsa grimmt ... konurnar!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 17:10
Huld S. Ringsted, 14.2.2008 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.