Borgarblús

 


Borgarblús

Dagur er liđinn og dćmalaus sorg,

depurđ og leiđi í hnípinni borg.

Ólafur Frjálslyndur (óháđur ţó)

öllu brátt rćđur í fjúki og snjó.


Björn Ingi snarar sér Boss-jakkann í,

blessađur engillinn kominn í frí.

Svandís er forviđa, heldur um haus,

hennar er stóllinn ţó alls ekki laus.


Vilhjámur Ţ., sá er stóđ upp úr stól

og stakk af til Kanarí rétt fyrir jól,

kemur til baka međ börnin sín smá

og borgmester verđur ađ ári hér frá.
  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband