Spaug

 

 Maður nokkur var staddur í Bónus að kaupa sér heitan kjúkling þegar
gullfalleg kona, sem stóð við kælinn, veifaði í hann og brosti til
hans. Hann varð hálfvandræðalegur, en gekk til hennar og spurði hvort
þau þekktust. "Já, ég er ekki frá því að þú sért pabbi eins stráksins
míns" svaraði hún.

Varð nú okkar maður heldur betur vandræðalegur, hrökk allnokkuð við og
stamaði klúðurslega út úr sér "ha... ert þú stripparinn á Bóhem sem ég
dúndraði í steggjapartíinu mínu fyrir framan alla vini mína og
spreyjaði með þeyttum rjóma meðan þú tróðst agúrku upp í rassgatið á
mér... ó mæ god, ég þekkti þig ekki!"

Konan svaraði svipbrigðalaust:

"Nei, ég er umsjónarkennari sonar þíns!"

 --------------------------------------------------------------------------------------------------

Hjón eru úti á fleti að vinna í garðinum sínum og þar sem konan krjúpir og reytir arfa segir karlinn við hana:
"Djöfull ertu orðin feit, rassinn á þér er eins og risastórt gasgrill!"
Konan svara honum engu. Seinna um kvöldið fer karlinn eitthvað að daðra við hana þegar þau eru komin upp í rúm. Þá segir konan við hann:
"Helduru að ég fari að kveikja í gasgrilli fyrir eina smápulsu?"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband