Olli mun leikstýra BUSH

Oliver Stone Mun leikstýra næst kvikmynd um G W Bush, "Bush," myndin mun fjalla um ævi og forsetatíð  George W. Bush, sá sem mun leika aðalhlutverkið er Josh Brolin sem síðast lék í No Country For Old Men.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það þarf víst að búa til mynd um ömurlegu asnana líka ... en ef það verður vottur af því hjá Olla að sýna brúskinn í einhverju öðru ljósi en heimurinn hefur séð hann, þ.e. sem fávita og einráð... þá mun ég afneita Olla for good!!!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband