10 Bestu kvikmyndirnarnar á árinu 2007

Ţađ eru ansi margar sem koma til greina meira segja myndir sem mér fannst hreinlega erfitt ađ horfa á til dćmis

Assassination Of Jessie James sem er listaverk útaf fyrir sig og prýđir eina bestu kvikmyndatökur ţessa árs ađ mínu mati Inland Empiere var önnu sem fór erfiđlega ofan í mig en snart mig á einhvern óskiljnalegan hátt kasnki er ţađ snobbiđ í mér fyrir leikstjóranum honum David Lynch ţessar komust heldur ekki á listann en voru ofbođslega góđar Away From Her , Beuwulf , Tell No one , This is England , After The Wedding

En listinn minn er svona og byrjum neđst

10. Heima - Sigur Rós

9. 300

8. Pans Labyrinth

7. The Lives Of Others

6. Eastern Promisies

5.  Michael Clayton

4. American Gangster

3. Bourne Ultimatum 

2. Ratatouille

1. Zodiac

 

 
 
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Zodiac myndin er klikkađ góđ. Eđa ţađ fanns mér alla vega

Bryndís R (IP-tala skráđ) 30.12.2007 kl. 00:23

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ţetta er MINN listi

Hvađ er ţetta Inga mér Brá bara

Ómar Ingi, 30.12.2007 kl. 12:34

3 identicon

Flottur listi .... minn kemur seinna í kvöld/á morgun!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 30.12.2007 kl. 12:41

4 Smámynd: Ómar Ingi

Bíđ spenntur Doddi

Ómar Ingi, 30.12.2007 kl. 13:02

5 Smámynd: Ómar Ingi

Takk Inga mín fyrir ţetta

Ómar Ingi, 30.12.2007 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband