30.12.2007 | 00:10
10 Bestu kvikmyndirnarnar á árinu 2007
Ţađ eru ansi margar sem koma til greina meira segja myndir sem mér fannst hreinlega erfitt ađ horfa á til dćmis
Assassination Of Jessie James sem er listaverk útaf fyrir sig og prýđir eina bestu kvikmyndatökur ţessa árs ađ mínu mati Inland Empiere var önnu sem fór erfiđlega ofan í mig en snart mig á einhvern óskiljnalegan hátt kasnki er ţađ snobbiđ í mér fyrir leikstjóranum honum David Lynch ţessar komust heldur ekki á listann en voru ofbođslega góđar Away From Her , Beuwulf , Tell No one , This is England , After The Wedding
En listinn minn er svona og byrjum neđst
10. Heima - Sigur Rós
9. 300
8. Pans Labyrinth
7. The Lives Of Others
6. Eastern Promisies
5. Michael Clayton
4. American Gangster
3. Bourne Ultimatum
2. Ratatouille
1. Zodiac
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 12:35 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Zodiac myndin er klikkađ góđ. Eđa ţađ fanns mér alla vega
Bryndís R (IP-tala skráđ) 30.12.2007 kl. 00:23
Ţetta er MINN listi
Hvađ er ţetta Inga mér Brá bara
Ómar Ingi, 30.12.2007 kl. 12:34
Flottur listi .... minn kemur seinna í kvöld/á morgun!
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 30.12.2007 kl. 12:41
Bíđ spenntur Doddi
Ómar Ingi, 30.12.2007 kl. 13:02
Takk Inga mín fyrir ţetta
Ómar Ingi, 30.12.2007 kl. 22:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.