Kvikmyndirnar sem byrja í USA um helgina

Warner Bros. gæti varla opnað kvikmynd sýna á betri tíma.  I Am Legend , Markaðurinn er hungraður í svona stórmynd og ekki er verra að í NYC opnar hún í IMAX kvikmyndahúsum, þar er sýnt er 7 mínutna sýnishorn úr The Dark Knight sem er víst ALL svakalalegt. 

Will Smith er ein stærsta stjarnan í kvikmyndaheiminum í dag og klikkar varla í USA, kvikmyndin hans opnar í rúmum 3,606 kvikmyndhúsum á föstudag í dag og mun væntalega hala inn frá 46 til $52M dolara í miðasölu yfir helgina .

http://www.apple.com/trailers/wb/iamlegend/

Fyrir yngri kynslóðina er að opna frá FOX  Alvin and the Chipmunks sem opnar í 3,476 kvikmyndahúsum og ætti að hala inn rúmar $15M þessa helgina og ef hún er góð ætti hún að halda vel og taka vel inn um hátíðirnar.

http://www.apple.com/trailers/fox/alvinandthechipmunks/

The Perfect Holiday  er grín jólamynd sem er með leikurunum Morris Chestnut, Gabrielle Union , Queen Latifah og Terrence Howard og ætti að geta tekið inn rúmar 7m$ en hún er sýnd í 1306 kvikmyndahúsum

http://www.apple.com/trailers/independent/theperfectholiday/

The Kite Runner opnar í 35 kvikmyndhúsum í 35 borgum í bandaríkjunum og hneppti 2 golden Gloe tilnefningar og er samin eftir samnefndri metsölubók.

Talið er að hún geti halað inn 400.000$

  http://www.apple.com/trailers/paramount_vantage/thekiterunner/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líst helvíti vel á I am Legend... ætla að spá henni 55 milljónum dollara í aðsókn um helgina. Það hlýtur að koma að því að það komi huge aðsóknarhelgi!

Ég spái besta average á The Kite Runner... 

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband