Spá um nýjustu kvikmyndirnar í US þessa Þakkargjörðina

Enchanted er Rómantísk gamanmynd með ævintýrablæ fyrir alla fjölskylduna enda Disney sem framreiðir þess veislu fyrir kana á þessari Þakkargjörðarhátíð Enchanted verður frumsýnd á morgun í alls 3,632 kvikmyndahúsum , spáð er að Enchanted hali inn rúmar $30M frá föstd til sunnudags og eftir mánudaginn sem er frídagur þessarar thanksgiving day helgar gæti Enchanted verið búin að hala inn rúmar $43M þess má geta að kvikmyndin er leikin og teiknuð og eru það Patrick Dempsy (úr (Grays Anatomy ) og Susan Sarandon ( Thelma & Louise) ofl.

http://www.apple.com/trailers/disney/enchanted/

Kvikmynd eftir tölvuleiknum Hitman  sem var gefin út árið 2000 ræðst inn í  2,401 kvikmyndahús og er spáð að hali inn rúm  $13M yfir helgina og eftir mánudaginn verði summan komin uppí $19M sem er 5 daga helginn þeirra þarna úti leikarar eru Dugrey Scott og Timothy Olyphant sem leika aðalhlutverkin í þessari hasar thriller.

http://www.apple.com/trailers/fox/hitman/

Mist er horror kvikmynd sem leikstjórinn Frank Darabont (The Green Mile, The Shawshank Redemption) færir okkur með leikurunum Thomas Jane, Marcia Gay Harden. Mist mætir í rúmlega 2,423 kvikmyndahús og er spáð 10M frá Föstudegi til sunnudags og 14 millur á 5 dögum.

http://www.apple.com/trailers/weinstein/themist/

Fjölskyldudramað This Christmas frá  Sony. Er bara fyrir kanana og státar af leikurunum  Delroy Lindo, Regina King, Mekhi Phifer, og R&B söngvaranum Chris Brown. myndin opnar í rúmum 1,802 kvikmyndahúsum og gæti náð $8M og alls fimm daga opnun uppá  $11M.

http://www.apple.com/trailers/sony_pictures/thischristmas/

Drama myndin August Rush státar af þessu leikaraliði Keri Russell, Jonathan Rhys Meyers, Terrence Howard, og Robin Williams. kvikmyndin opnar í 2,310 kvikmyndahúsum og mun taka inn eitthvað um $5M og $7M eftir 5 dagana.

http://www.apple.com/trailers/wb/augustrush/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Erfitt að velja eina, kannski best að sjá allar.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 19:54

2 identicon

Auðvitað kíkir maður á allar þessar myndir á endanum, en hingað til hefur Ómar reynst sannspár með ágætum og ég ætla því að taka undir hans spádóm ... nema hvað ég ætla í gamni að bæta við fimm millum og segi því eftir löngu helgina verði Enchanted komið í 48 millur - mögulega 50.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 10:34

3 Smámynd: Ómar Ingi

Þú ert að standa þig Inga

Djöfull er ég ´nægður með ykkur þarna úti þið eruð að massa þetta , ég er búin að Sjá Beuwulf í 3D Digital sem er Snilld og August Rush sá ég um daginn sem er ansi góð mynd little cute movie eins og kanarnir myndu segja það

Einn af leikurunum Jonathan ryss eikkað var handtekinn við lendingu eftir drykkjulæti í flugvél og það aðeins 2 dögum ÁÐUR en að greyið maðurinn missti móður sína í veikindum , en svona er lífið.

Hafið það gott og passið ykkur að borða ekki of mikið af kalkún

Ómar Ingi, 24.11.2007 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband