15.11.2007 | 22:13
Frumsýndar kvikmyndir í USA þessa helgina
Kvikmyndin Beowulf verður frumsýnd í rúmlega 2,800 kvikmyndahúsum, Beowulf verður sýnd í venjulegum 35 mm og svo í Digital og svo í 3D Digital og Imax 3 D digital um helgina ætlast ég til þess að hún raki inn rúmum $35M.
Sjá sýnishornið hér .....
http://www.apple.com/trailers/paramount/beowulf/
Hér heima eftir viku verður hún frumsýnd í 35 mm venujlegri úgáfu og svo í 3D Digital sem er þríviddarbío og sú útgáfa er sjúklega flott OMG ekki missa af henni.
Dustin Hoffman leikur aðalhlutverkið í Mr. Magorium's Wonder Emporium, og eru það Natalie Portman og Jason Bateman sem með aukahlutverk fara .3,200 kvikmyndahús sýna hana um helgina í USA, Mr. Magorium ætti að hala inn rúmum $11M
Sýnishornið hér
http://www.apple.com/trailers/independent/mrmagoriumswonderemporium/
Góða skemmtun U guys , Ullí , Halli og Sigurjón í NYC og Inga í Boston og Björn í Vegas eða Minneapolis eða Boston eða ? Osfv : )
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Beowulf vs. Magorium ... ég held að markaðssetningin fyrir Beowulf hafi heppnast mjög vel og yrði því ekkert hissa á þessum tölum þínum, meistari. En bara svo ég sé ekki eins og þú í spánni ... þá spái ég Magorium 15 millum og Beowulf 30.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.