14.11.2007 | 21:30
Skora á alla sem eiga
Skora á alla sem eiga eftir að sjá þessa snilld að drífa sig nú í bíó , þessi mynd er svona 80 þúsund sinnum skemmtilegri og betri en Mýrin sem nánast hvert mannsbarn sá í bíó hér fyrir nokkru.
Þessi kvikmynd endurspeglar þjóðarsálina okkar svo innilega og sýnir einhvern albesta leik sem íslenski leikarar hafa sýnt fyrr og síðar enda var þetta fólk ekki verðlaunað fyrr ekki neitt af fólkinu í geiranum.
Vona að Vesturport haldi áfram sínu striki og haldi áfram að gera vandaðar góðar kvikmyndir líkt og Börn og Foreldra.
Koma svo uppúr sófanum og í bíó með fólkið
Foreldrar snúa aftur í kvikmyndahúsin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Ég skal gera það sem ég get - ég mun reyna!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 22:53
Usssss Doddi svei þér , nú er ég alveg hlessa á þér
Ómar Ingi, 14.11.2007 kl. 22:59
Ertu alveg hlessa Ómar? Sorry about that ...
En fyrst við erum hér í umræðum um íslenska mynd - sem Doddi skömmustulegur hefur ekki séð - ... af hverju er dýrara að fara á íslenskar myndir en erlendar?
Sorry Inga about the flu!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 08:43
Jamm
Skamm Skamm Doddi
Af hverju er dýrara á íslenskar myndir en þær erlendu er góð spurning enda kemur hún ekki kvikyndahúsunum við vegna þess að Framleiðendur vilja hafa þetta svona en þetta var gert í den vegna þess að islenskar myndir voru gerðar nánast af þeim eingöngu úr eigin vasa eftir að menn og konur höfðu lagt allt undir húsin sín og alles .
þetta hefur ekkert breyst síðan þá
En samt skamm Doddi
Aumingja Inga , veik í sex vikur og ertu að nenna þessu
Veðra´mót heitir myndin þín sem þú ert að leita af nafninu af og já Mýrin er komin út hérna en Börn og Foreldrar koma ekki fyrr en á næsta ári og Veðrámót einnig.
Vertu stillt í flensunni í Boston
hilsen
Ommi,
Ómar Ingi, 15.11.2007 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.