4.11.2007 | 20:08
Rólegheit
Tja hérna hér þetta er nú aldeilis búin að vera róleg helgi hjá mér og bara helv fín , eftir að hafa elda þetta fína fajitas hérna heima á föstudaginn var farið í bío á Michael Clayton eins og lesendur hafa séð hér í bloggfærslu í fyrradag og svo reynda nýtti þá ferð í bío sem mína heilsufarsgöngu fram og tilbaka þá stutt sé , þá er það væntnalega betri en engin hreyfing og hreint loft í lungun eða svo hreint sem það nú nær hér í borginni.
Eftir það var farið heim í chill og rásað um á TV smá PS3 tekinn og svo vafr á netinu með svona smá slatta af ísköldu Hvítvíni nema hvað marr verður að drekka sig niður eftir Vegas ferðinia annars fengi líkaminn sjokk og ég myndi deyja .
Nú sofið út og svo stuttu seinna kom hann Ingi þó minn sem er að farast úr spenningi hann nefnilega verður 10 ára eftir 14 daga og er alveg með það á tæru hvað hann vil fá í afmælisgjöf TÖLVULEIKI og mikið af þeim við töluðum aðeins um það AÐEINS allan daginn og alveg þangað til hann sofnaði , nú í millitíðinni spilaði hann og horfði á TV og hjálpaði mér að grilla sem fólst aðalega í því að hella kók í glas fyrir sjálfan sig hehe , nú eftir matinn tékkuðum við á test disc á kvikmyndinni BRATZ og hann var alveg að fíla þær enda sætar stelpur og sagði einu sinni vá Smoking Hot girl jamm alltaf hress hann Ingi Þór , svo tók hann af mér loforð að fara í ELKO að skoða tölvuleikina sem hann vill fá í afmælisgjöf og mældi þá út í ansi langan tíma , eftir það var það ísrúnturinn góð hugmynd pabbi minn heyrist aftur í og svo er dillað við tónlistina og eigum við svo ekki bara að fara heim að spila Buzz The Hollywood Quiz , jú jú við getum gert það Jú Hú ,You are the greatest Dad In The World.
Bráðn
well svo fékk hann að velja stað til að fara borða á (nema hann mátti ekki velja Mqdonalds) þar sem við erum búnir að fara þangað SKRILLJON sinnum og það er svona skrilljon sinnum oftar en mig hefur langað að fara en gerir marr ekki ellt fyrir börnin sín. ok pabbi hvað segirðu með American Style og það varð fyrir valinu og hann var mjög ánægður með sína ákvörun og mat og svo pabbi hvað með að fara heim í tölvuleik.
Einfalt hjá mínum en ákfalega ánægjulegt að honum finnst enda fær hann að hertaka allt heimilið og honum oftast leyft allt Usss þvílíkt foreldri , well eins og segi líklegast eini veiki bletturinn þegar strákarnir koma til mín og biðja um eitthvað , það er erfitt að neita þrátt fyrir þá er þeim nú neitað eða hlutunum hagrætt þannig að þeir verða ánægðir.
Jæja nóg af dagbók Omma því nú er verið að kalla á mig í Buzz The Hollywod quiz REMATCH pabbi REMATCH
PS : Hann Ingi Þór fékk 9,5 á enskuprófinu sínu af hverju fékk hann ekki 10
jú hann þýddi orðið TIE sem jafntefli en ekki Bindi
FIFA 08 anyone !!!!
Já þessi einhverfa elska er SNILLINGURINN minn
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
þvílíkur snilli sem þessi drengur er. Óskaðu honum til hamingju með prófið. Ég er ekki hissa þó þú bráðnir algjörlega.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.11.2007 kl. 21:59
HEHE Takk Lísa já hann var einmitt að tala um það hvort að Lísa gæti nú ekki klippt hann afmælisklippinguna og sagðist ætla að spyra Lísu og hann brosti hinum finnst það soldið spes að fá VIP klippinguna þína Lísa mín
Takk Takk Jóna þú átt nú svona snilling heima fyrir og skilur mig meira en flestir , já hann var samt mest ánægður með Myndment en honum leiðist það alveg svakalega en fékk samt B og sagði akkúrat við mömmu sína en B er það sama og 9 og brosti hringinn agalega ánægður með að nú væri myndment búin
Ómar Ingi, 4.11.2007 kl. 23:10
Frábært að heyra af góðri helgi hjá feðgunum. Jafnteflið er bara frábært ... fær mann til að brosa yfir úrslitum helgarinnar meira að segja
Kærar kveðjur úr norðri.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 00:00
Góður Doddi já jafntefli fjöltefli Ussss hvað er með það !!!!.
Kveðjur úr Mýrinni
Ómar Ingi, 5.11.2007 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.