Ein sú besta í ár

Var ađ koma af einni bestu kvikmynd ársins nefnilega Michael Clayton sem George Clooney leikur í og međframleiddi en Steven soderberg leikstýrir, í aukahlutverkum eru Tilda Swinton , Tom Wilkinson og hinum frábćra Sidney Pollack sem er gamalreyndur leikstjóri sem fćrđi okkur Tootsie til dćmis.

Myndin er međ eitt sterkasta handrit sem litiđ hefur dagsins ljós ţetta áriđ og fćr hún án efa tilnefningu til óskars fyrir handrit , tónlist , leik í ađal og aukahlutverki.

Ef ţiđ eruđ fyrir alvöru kvikmyndi ţá ekki missa af ţessari

http://michaelclayton.warnerbros.com/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband