31.10.2007 | 23:34
Ferðasaga Vegas
Jæja hvenar byrjaði ballið aftur Shiiiiiii
Já föstudaginn 26 óktober haldið af stað til Minneapolis og beint uppí flugvél aftur til Vegas. Í Ferðinni voru bara skemmtilegir drengir og menn úr félagi sem nefnist Myndmark og hefur staðið að útgáfu blaðs sem flestir Íslendingar þekkja sem Myndir Mánaðarins hét áður ( Myndbönd Mánaðarins ) sem er eitt mest lesna blað landsins samkvæmt gallup skoðankönnunum seinni ára og til dagsins í dag. Drengirnir Smári , Stebbi , Gunni , Snorri , Gummi og síðast en ekki síst vinur minn Tínó AKA Grikkinn sem tók í gikinn. Ferðalagið til Minneapolis tók einhverja rúma 6 klt og ekki voru sæti fyrir alla saman og ég aðal kallinn var settur aftast einmitt akkúrat sætið sem er inná klóssti og inní eldhúsi á fluffunum NICE. En´þar sem ég var orðin ofurjákvæður þennan daginn sá ég björtu hliðarnar, stutt í bjórinn og stutt í klósettið Og ekki nóg með það var gömul vinkona mín hún Laufey flugfreyja sem sá vel um drenginn sem og auðvitað aðra farþega alltaf jafn sæt sú stúlka. Jæja lendum í Minneapolis og tókst að lokum að koma okkur á næstu flugstöð með monorail og öðrum tilburðum Stebbi gefandi öllum flugvallarstarfsmönnum bombur frá íslandi ICELANDIC CANDY YOU KNOW IT´S CALLED BOMBA
og ég beið eftir handtöku eftir svona 7 skiptið sem hann sagði þetta og gaf stúlku sem inritaði okkur og sem sagði við mig you might wanna tell him to go easy on the BOM word even if if it is a candy ( and not so good anyway ) og svo hlóg sú stutta og ég með. Stebbi var hættur að nota BOMBA orðið og við komust upp innrtitaðir og svangir fórum við á CPK California Pizza Kitchen og fengum okkur í svanginn sitt sýndist hverjum um ágæti pizzunar og ég var með lausnina BARinn nema hvað ekkert sem bjór getur ekki gert fyrir vont bragði í munni sumra.
Nokkrum bjórum seinna fórum við með NWA nei ekki Niggers With Attitude heldur North West Airlines til Vegas.
VEGAS BABY .........
Sumir sváfu meðan aðrir drukku bjór eða það annað sterkara
þegar til Vegas var komið tókum við Limma til hótelsins Paris sem við gistum á og var mikið stuð á mönnum þrátt fyrir mikla þreytu og mér var skemmt menn voru í gírnum og ekkert að fara sofa eins og stelpur eða gamalmenni en eftir langan tíma við innritun voru menn að sofna standandi og eftir að við komum uppá herbergi sem var geðveikt vegna þess að við höfðum pantað með svo miklum fyrirvara og þeir áttu ekki lítil herbergi fékk ég eitt stórt með 2 queen bed og 50 tommu plasma osfv. nú við hittumst svo niðri í vítinu og barnum og svo fóru bara allir upp ég fór í búðina byrgði mig af vatni fyrir daginn eftir og auðvitað bjór með sjónvarpinu en þegar bjórinn var búin var eirðin svo mikil komin í mig eftir alla leiðina til Vegas til að fara sofa nei takk , ég dreif mig einn útá hótelið með sálina Ceasars Palace og fór á Cleopatras bar og Indingo barinn osfv ,þarna og skemmti mér konunglega fram eftir morgni eða degi eftir því hvernig lítið er á það.
Eftir 2 klt svefn var marr vaktur af Smára útsofnum og flottum og hvað ég þurfti sturtu og smá US tv til að vakna og svo niður í vítið.
Miracle Mile Shops skoðaðar á PH sem er Casino í eigu Planet Hollywood þetta er nýtt þar sem áður var Aladdin sem fór á hausinn. þetta er orðið svaka flott þarna hjá þeim.
Labbað var útum allt þennan daginn og inná flesta staði til dæmis
Flamingo Hilton , Mandalay Hotel , Harrahs , Treasure Island , Venitian , Wynn , Mirage þar sem ég kynntist Laker girls sem voru að árita dagatöl og plaköt heheeh meiri vitleysan en sætar og flottur voru þær Meeeeeeen.
Götupartý var í gangi og full gatan af fólki dansandi og drekkandi hér er fjör og bara gaman.
Nú eftir heljarinnar labb með viðkomu á börum hótelana og smá verlsun , þá var haldið heim á leið , ég átti að panta borð fyrir 7 á Mix sem er efst uppí á Mandalay Bay Hótelinu með útsýni yfir allt strippið og verðlagi eftir því , mér ásamt conciergiunum tókst að fá borð og það á þeim stað sem ég hafði beðið um úti á svölunum með geðveikt útsýni enda hitinn úti 16 stig og algert logn.
Maturinn var góður vínið betra ef eitthvað var og góðir félagskapur ásamt frábæru útsýni skilaði frábærri kvöldstund okkar allra enda mikið grín og glens , og aftur voru menn orðnir þreyttir en ég sagði nobb við erum ekki að fara heim flestir hlupu frá mér nema Smári og Gummi við fórum niður og ætluðum á Rum Jungle nei nei Smári var ekki með ID og var ekki hleypt inn ég sagði við dyravörðinn look here the guy ís about to die hes so old, and you wont let him in ? because of no ID Common , augnaráð dauðans og hinir dyraverðirnir að nálgast við fórum fljótt frá þessum snillingum og fórum á PURE staðinn hennar Britney og Paris sama sagan og við enduðum á rölti dauðans fram eftir morgni með viðkomu á nokkrum vel völdum stöðum.
Svaf góða 4 tíma og var helv góður að horfa á ruslið sem kanin horfir á og þykir gaman af OH MY GOD. sorglegt er þetta margt þarna shiiiii.
Sundlauginn tekinn góðir koktailar serveraðir á kallana á sundlaugabakkann hitatstigið 30 stig og í simanum er verið að segja Smára af skelfilegu veðri heima á Íslandi við kunnum að meta veðrið í Vegas betur fyrir vikið og erum þakklátir fyrir að sleppa, við þetta skítavetrarveður á klakanum.
Um kvöldið er farið á Thai lenskan stað sem á að vera sá besti í Vegas en okkur er sagt að hann sé ekki mikið fyrir augað en maturinn góður það var ekki verið að ýkja þetta ég var á leiðinni öfugur út er ég sá að smá stirnið leikkonan Jennifer Tilly var að borða þarna þá hugsaði ég með mér ef þetta er nógu gott fyrir hana þá skal ég reyna og maturinn var sko góður. Lotus Of Siam heitir staðurinn
Kíkt var á staði LAX , spilað í vítinu og einhverjir barir svona lounge meira fram eftir morgni
nýtt met sofið heila 6 tíma skálað fyrir því breakfast of Champions eða eins og Toby Keith segir Get drunk Be Somebody hehehe barinn hans á hótelinu Harrahas er engu líkur. Þar fór ég meðan aðrir léku golf eða verlsuðu meira
Hvert skiptið sem lagið hans er spilað I LOVE THIS BAR er gefin skot á barnum öllu heldur hellt uppí fólk og það var hinn gullfallega Melissa sem það gerði og kynnistst ég henni þetta kvöldið henni líka leist svona líka vel á kallinn eftir samtal við mig og talaði um einhverja strauma frá mér !!!! og ég sagði ég væri bara að horfa svona á hana vegna þess að hún væri svo flott og vel vaxinn, þessi setning á hana færði mér símanúmerið hennar , ég tékkaði á símanúmerinu og viti menn þetta var númerið hennar en ég að fara á morgun og hún að vinna í kvöld og nótt Shiiiiii well thats life hehehe hún var var allavega góður barþjónn.
Þetta var ekki allt saman, öldruð hjón frá Vermont töluðu við þarna og voru heilluð af Íslandi og eftir langt spjall var mér gefið adressu og ´simanúmer endilega ef þú villt koma til Vermont þá áttu fría gístingu hjá okkur þú ert kurteisasti og almennilegasti útelndingur sem ég hef á ævinni talað við !!! ( Kanar marrr ) ég túi þessu alveg NOT .
Jæja ekki var þessi áru og orkudagur búin á hótel barnum á Paris kom mjög falleg kona og segist vera miðill og segir að árann og orkann væri svo sterk frá mér og að hún sé alveg heilluð og vill vita hvort að ég vilji koma með henni og fá spá eða fund eða hvað þetta heitir og ég sagði nú bara pent Nei við hana enda að gera annað með vinunum en þá hvíslaði hún að mér setningu sem ég mun aldrei gleyma og aldrei segja frá og ég sem var pottþétt viss um að þetta væri gleðikona að vinna.
Shiiiiiii þetta var dagur í lagi og bara nýbyrjaður enda áttum við eftir að fara á PURE og dansa og skemmta okkur fram eftir nóttu , við sáum Asthon Kuster spila black Jack á Ceasars Palace og borðuðum á Cheescake Factory áður en við fórum á PURE.
Nú ég sá Criss Angel í fashion moll og það ætlaði allt að verða vitlaust að verða ég þekkti hann ekkert fyrst en þetta er töframaðurinn sem Britney var með og hjálpaði henni að gera geðveikt atriði fyrir VMA sem aldrei var notað vegna þess að Briteny sagði að það skyggði of mikið á lagið og hana sjálfa hehe.
Nú svo var haldið heim á leið og stoppað í Mall Of America í Minneapolis á leiðinni heim Hooters og Apple store osfv
Bara gaman bara Fjör
Þetta er auðvitað ritkoðað vegna þess að What Happens In Vegas ............
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Ég er ekkert öfundsjúkur ... nei nei...
Frábær ferð - gaman að heyra af henni. Engar myndir teknar?
Trúðu gamla fólkinu ... og skelltu þér til Vermont með Melissu - who knows? Magic might happen!!
Takk fyrir söguna ... og nú skil ég auðvitað þögn ykkar Tinos varðandi pöntunina mína ... he he.
Kveðjur úr norðri!
Viva!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 00:04
Nokkrar myndir eru þarna niðri sjáðu til Doddi sýni þér rest þegar þú kíkir næst suður
Já Vermont með Melissu that would be nice marrrr
Jamm svara þér á morgun , Tínó er núna á LA kallinn að gera alltof góða hluti fyrir Senu
Hilsen
Las Ommi
Ómar Ingi, 1.11.2007 kl. 00:21
Pussycat Dolls jamm flottar stelpurnar á þeim Black Jack borðum í Ceasars Palace Nice , já það hefði verið gaman að skála með þér í Vegas Inga án efa takk fyrir knúsin og right back @ U
Já takk Beta það er kalt hérna en það veistu , jamm bandi ekki haldi stay Cool
Knús í Krús
Ómar Ingi, 1.11.2007 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.