Spá mín um óskarinn 2008

Óskarsverðlaunin 2008 verða afhent 24 februar 2008 og kynnir verður Jon Stewart 

Spá mín um bestu myndina  ( mun breytast án efa )

Atonement

There Will Be Blood

No Country for Old Men

American Gangster

Into the Wild

Michael Clayton

Myndir sem gætu verið þarna í staðinn eru til dæmis

The Kite Runner

Charlie Wilson's War

In The Valley Of Elah

Juno

Sweeney Todd

Before the Devil Knows You're Dead

Diving Bell and Butterfly

Zodiac

OSFV.........

Við sjáum til.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sé að þú ert kominn með Atonement inn ... þetta fer þá að verða þéttara og þéttara trúi ég. Eftir að ég sá slefað yfir þeirri mynd í Empire minnir mig, þá hef ég alltaf spáð því að þarna færi Óskarskandídat ... og svo held ég svo asskoti mikið upp á James McAvoy aðalleikarann í myndinni - en hann var FRÁBÆR í The Last King of Scotland. Hins vegar eru Affleck bræðurnir að fá glimrandi ummæli í mörgum tilfellum: Ben Affleck fyrir leikstjórn (!!!) og Casey Affleck fyrir leik ... yrði fróðlegt að sjá þá útnefnda... hmm?

Anyhoo... ég spái þessum fimm myndum núna:

Atonement
There Will Be Blood
No Country For Old Men
Gone Baby Gone
American Gangster

Eastern Promises, Sweeney Todd, Juno, Lions For Lambs ...  aaarrgghh... I love this season of the year!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 23:21

2 Smámynd: Ómar Ingi

Góður og góð dæmi

Búin að sjá Gone Baby Gone sem er frábær mynd og með þeim betri sem ég hef séð í ár en að óskarinn taki hana að sér efa það og chasy aflleck á meiri möguleika á að fá leikarann fyrir Assassination of jessie james.

Eastern Promises búin að sjá hana líka mjög góð mynd líka en tilnefningar ætti engar að vera nema ef ské skildi Arman Muller Sthal sem er svakalegur en Viggo er líka alveg góður en tilnefning harla.

Lions for Lamb er VONBRIGÐIN EIN að mér skilst  EKKERT að fara gerast þar hvorki í aðsókn né tilnefningum

JUNO er víst þessa árs Little Miss Sunshine og á mikla möguleika á tilnefningum

Sweeny fær tilnefningar 100%

og já James McAvoy er snilldarleikari.

Þetta season er já bara gaman

Ómar Ingi, 25.10.2007 kl. 23:31

3 Smámynd: Ómar Ingi

Takk fyrir knúsa og kossa frá Boston Inga mín ,

Atonement verður þarna all over og væntanlega sýnd inna skamms í USA , Gone og American Gangster eru báðar MJÖG góðar og fara í búnkann minn yfir betri myndir ársins 2007.

later skater og knús og kossar frá ískalda íslandi

Ómar Ingi, 31.10.2007 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband