25.10.2007 | 20:06
Kvikmyndirnar sem byrja í USA næstu helgi
Saw IV byrjar um helgina enda Halloween helgin framundan í USA Saw IV verður sýnd í 3,183 kvikmyndahúsum um öll Bandaríkin og gæti tekið inn rúmar $29M yfir helgina.
http://www.apple.com/trailers/lions_gate/sawiv/
Steve Carell leikur aðalhlutverkið í grínmyndinni Dan in Real Life myndin verður sýnd í rúmum 1,700 kvikmyndahúsum og tekur inn sirka $9M.
http://www.apple.com/trailers/touchstone/daninreallife/
Spái að topp 10 eftir næstu helgi muni verða í þessari röð
1. Saw IV
2. 30 Days Of Night
3. Dan In Real Life
4. Why Did I Get Married
5. The Game Plan
6. Michael Clayton
7. Gone Baby Gone
8. The Nightmare Before Christmas 3 - D ( Rerelease)
9. The Comebacks
10. We Own The Night
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Saw IV á eftir að rústa þessari helgi, já. Ekki bestu myndir í heimi, en ég á þær á DVD samt allar heima. - Eigum við ekki að vera ótrúlega bjartsýnir og spá 35 millum? Hmm... eða ætli 30 Days gæti hangið í einhverjum ennþá af krafti?
Held að þetta sé samt ótrúlega öflug spá hjá þér, Ómar. Ánægður með þig!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 20:21
Já 30 days er með Halloween með sér og Saw IV með Halloween gott gengi öll árin sem þær hafa verið sýndar í USA.
Tradition anybody
Takk Takk Doddi , við sjáum hvað setur
Ómar Ingi, 25.10.2007 kl. 20:28
Frábær spá hjá þér Ómar - allar topp-10 myndirnar réttar, smá sviss á milli sæta 2-3, 4-5 og 9-10 - annars perfect
Ég með mínar 35 millur = 3,3 millum frá the actual weekend með toppmyndina, þú með rúmar 29 ... tæplega 2,7 millur í frávik hjá þér ... Ótrúlega nákvæmt hjá þér - þú ert maðurinn!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 18:19
Já þetta hefði ekki gefið mér mikin pening í veðmáli í Vegas en svona er þetta bara spá er spá en já var þó með allar myndirnar þarna inni kanski ekki erfitt , enda lítil samkeppni.
Við erum allir að koma til í þessu
U da Man
Ómar Ingi, 31.10.2007 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.