11.10.2007 | 11:47
Madonna hættir hjá Warner Bros Records
Eftir árattuga samstarf er Madonna HÆTT hjá Warner Bros Records
hvert er hún að fara hún er ekki að fara á nýtt merki
Drottning Popsins gerði samning við Live Nation, sem hingað tilhefur einungis séð um tónleika og stóra viðburði
Með þim nýja samningi fær Madonna $120 million Dollara og kost á hlutabréfa kaupum í fyrirtækinu á undan nokkrum öðrum.
Live Nation fær í staðinn réttinn á næstu þremur diskum frá hennar hátign og næstu tónleikum og vörum seldum með hennar nafni .
Hún var nú samt ekki á flæðiskeri stödd , penningalega
hún er metinn á $325 mill dollara nú þegar og fær þarna 120 Milljonir Dollara í viðbót
Já Já bara Congrats Madonna
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.