Topp 10 í USA kvikmyndaaðsókn helgin

USA: 5 - 7 October 2007 (estimated weekend results - 3 day)

1 Game Plan WDS 16.262.000

2
Heartbreak Kid DW Par 14.031.000

3 Kingdom Univ 9.344.670

4 Resident Evil: Extinction SPR 4.300.000

5
Seeker: The Dark is Rising Fox 3.725.000

6 Good Luck Chuck LionsGate 3.500.000

7
Feel the Noise SPR 3.400.000

8 3:10 to Yuma LionsGate 3.040.000

9 Brave One WB 2.260.000

10 Mr. Woodcock NL 2.025.000


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

stundum veit maður ósköp lítið ... það er nú ekki alltaf sem lélegir dómar hindra aðsókn ... en ég var ansi bjartsýnn á gengi Heartbreak Kid ...  jæja, Game Plan ... maður verður að sjá hana auðvitað!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 19:40

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ég get núalveg lofað þér að Heartbreak Kid er mjög góð grínmynd þar sem ég er nú búin að sjá hana en aðsókn í US á sumar svona groddahúmor myndir er ekki nærri því eins góð og fyrir utan USA lofa þér að þessi mynd eftir að gera góða hluti til dæmis á Íslandi.

Var að koma af einni bestu mynd ársins HEIMA með SIGURÓS þarf að fara inná bað og raka gæsahúðina af mér

Þvílík gargandi snilld

Ómar Ingi, 7.10.2007 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband