7.10.2007 | 19:20
Topp 10 í USA kvikmyndaaðsókn helgin
USA: 5 - 7 October 2007 (estimated weekend results - 3 day)
1 Game Plan WDS 16.262.000
2 Heartbreak Kid DW Par 14.031.0003 Kingdom Univ 9.344.670
4 Resident Evil: Extinction SPR 4.300.000
5 Seeker: The Dark is Rising Fox 3.725.0006 Good Luck Chuck LionsGate 3.500.000
7 Feel the Noise SPR 3.400.0008 3:10 to Yuma LionsGate 3.040.000
9 Brave One WB 2.260.000
10 Mr. Woodcock NL 2.025.000
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
stundum veit maður ósköp lítið ... það er nú ekki alltaf sem lélegir dómar hindra aðsókn ... en ég var ansi bjartsýnn á gengi Heartbreak Kid ... jæja, Game Plan ... maður verður að sjá hana auðvitað!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 19:40
Ég get núalveg lofað þér að Heartbreak Kid er mjög góð grínmynd þar sem ég er nú búin að sjá hana en aðsókn í US á sumar svona groddahúmor myndir er ekki nærri því eins góð og fyrir utan USA lofa þér að þessi mynd eftir að gera góða hluti til dæmis á Íslandi.
Var að koma af einni bestu mynd ársins HEIMA með SIGURÓS þarf að fara inná bað og raka gæsahúðina af mér
Þvílík gargandi snilld
Ómar Ingi, 7.10.2007 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.