Lögfræðing í málið

Spurning um að fá lögfræðálit á þessu, getur vinnuveitandi BANNAÐ starfsmanni að að starfa á öðrum fjölmiðli ef að vinnutími skarast ekki á. Það er nú ekki eins og þetta sé Bylgjan eða Stöð 2 Grin

Mælist þessi stöð með hlustun eða ?

Eflaust nennir Helgi ekki slíku veseni, en er án efa ekkert voða hress með slíka ávörðun Þórhalls.

Ekki það að ég efast nú stórlega að slíkur þáttur fengi mikla hlustun enda er Helgi orðin algjörlega vindlaus í vitðtölum í Kastljósinu eða það finnst mér og þá miða ég við viðtölin sem Helgi var með þegar hann byrjaði í Kastljósi ákveðinn og lét viðmælendur sína hafa fyrir hlutunum og ekkert múður en þeir dagar eru liðnir. Reyndar bara hreinlega langt síðan að hann tók viðtal það er eins og hann hafi hreinlega verið settur í önnur verkefni.

Spurngin um að biðja þann Helga að mæta aftur í Kastljósið sem er ljósárum betra en Ísland í dag  Cool


mbl.is Helgi fær ekki að vera með útvarpsþátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Helgi hefði getað sleppt því að skrifa undir samning hjá RÚV ef hann var á móti ákvæðinu sem takmarkar önnur störf á meðan hann er hjá þeim og stuttu eftir starfslok.

Flestir fjölmiðlar í hinum vestræna heimi hafa slík ákvæði, þau eru frekar væg hérna á Íslandi í samanburði við önnur lönd. Margar stórar stöðvar eins og CNN setja það í samninga að fréttamenn megi ekki vinna hjá öðrum mörg ár fram í tímann. 

Geiri (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 10:11

2 Smámynd: Ómar Ingi

Jú Jú ef svo er hjá Helga semsagt að hann hafi skrifað undir svona í samningi , er ekki þá soldið krítið að hann skuli hafi ráðið sig til starfa á öðrum fjölmiðli vitandi að það mátti hann ekki eða las hann bara ekki smá letrið.

Það er að vissu leyti jú skiljanlegt að setja svona ákvæði í samning , en það eru fordæmi fyrir því að þau standist ekki hvað varðar að fara að vinna hjá öðru fyrirtæki sam geira eftir að þú hafir hætt hjá einu slíku fyrirtæki í sama bransa.

Það er hrein manréttindarbrot og standast ekki lög.

Ómar Ingi, 6.10.2007 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband