26.9.2007 | 21:36
Hvað er ég ekki búin að gera síðustu daga....
Vá byrjaði nærri því á því að kvekja í grillinu mínu sem er reyndar að deyja hægum dauðdaga , en ég náði að bjarga því svölunum og íbúðinni , en ekki fyrr en að nágranna minn spurði mig hvort að hann ætti að hringja á slökkvuliðið enda var íbúðin hans að fyllast af reyk og hvernig fór ég að þessu well that´s a long story en byrjar á tusku sem var undir grillinu
Búin að sjá í bíó
I know pronounce you chuck and larry , Shoot Em Up
Chuck And Larry er fjári fín grínmynd , shoot em up er án efa lélegasta mynd sem ég hef séð síðanCrank
Búin að vera latur í eldhúsinu eftir að nærri því kveikja í grillinu og borðað alsskonar drasl eins og Burger í Aktu farðu og lestloku í Subway.
Ingi Þór sonur minn syngur Viva Las Vegas eftir Elvis úr Simspon þættí í seríu 10 takk fyrir ofsalega mikið.
og ætlar hann að syngja það fyrir mig næstu daga hehe kallinn kann etta en getur verið soldið þreytt í 1000 skipti en sem betur fer syngur hann ekki falskt Guði sé lof fyrir Singstar
Fram undan er að lifa það sem eftir er að vinnuviku og eiga góðar samverustundir með Inga og reyna sjá FRAM halda sér uppi og svo er það á laugardagskvöldið Innfuttningsparty Ulla litla og svo PZ á ORGAN eða öllu heldur Area Metro & Co dans dans dans ...
Jæja nóg af BM Vallá í bili frá mér
Stay Cool
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Gott að ekki fór verr varðandi grillið, en þetta hlýtur að hafa verið ansi heitt og reykugt. Sem betur fer slasaðist þú ekki, er það?
Ætli maður endi ekki á því að sjá Chuck/Larry en sleppi þá Shoot em up ... fer eftir meistara Ómari hér.
Eigðu góða vinnuvikurest, og yndislegar samverustundir með Inga - Áfram Fram ávallt!!!
Þangað til: I'll see you online!
p.s. Takk fyrir skemmtilegan "nýta plássið" póst!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 22:03
HAHAHAHA
Nei Nei ég skemmdi ekki matinn gat forðað honum án þess að slasa mig en grillið er frekar illa farið og mátti varla við því enda verður það endurnýjað næsta vor eða sumar.
Takk og já ef þú ert með líkan smekk og ég þá gerirðu það vinur
og verði þér af póstinum hehe
Ómar Ingi, 26.9.2007 kl. 22:15
Jú Jú takk fyrir kaffið og skjaldbökuspjallið og áhorfið , skrítin dýr það
Verð voða sjaldan veikur , ´hef ekki tíma í svoleiðis núna kanski seinna
Ómar Ingi, 26.9.2007 kl. 22:50
Já Inga við vonum að útsölurnar á grillunum fari að detta inn
Já nei Shoot Em Up eru allir mínir vinir sammála um að sé hörmung úti í eitt þvílík steypa þar á ferðinni og að þessir góðu leikarar skulu hafa látið sér detta þetta í hug BEYOND ME!!.
Simpsons er aftur á móti skemmtilegt efni
Viva Viagra verð nú að finna þá auglysingu hehe
Sömuleiðis Inga góða helgi og ekki læra yfir þig , vonandi sérðu nú eitt stykki bíomynd á föstudaginn KINGDOM til dæmis get mælt með henni fyrir ykkur , Game Plan er meira fyrir krakkana
Já vonandi vinna Red Sox svo lengi sem þeir eru ekki að spila við Yankees
Kveðja frá hinni Blautu rokborg nefnd Reykjavík
Ómar,
Ómar Ingi, 27.9.2007 kl. 08:36
Shoot'em up er fínasta skemmtun. Tilgangur myndarinnar er að sjálfsögðu að ganga þvílíkt fram af manni með ádeilu á aðrar hasar myndir að maður verði orðlaus og það tókst.
Var farinn að hlægja mikið þegar ég hreinlega vissi ekki hvernig ég ætti að vera. Svona kannski svipað og með "nakti vinurinn slagsmálin" í Borat.
Fín ræma, augljóslega ekki tilgangurinn að myndin sé tekin alvarlega.
Baldvin Jónsson, 27.9.2007 kl. 09:00
Engin getur hafað miskilið það Bladvin minn ENGINN.
En það er vandfarinn vegur að fara og að mínu viti gékk það ekki upp og þess vegna fannst mér myndin hreint pína að horfa á.
Ég gat þó stundum hlegið en bara ekki mikið né oft
En gott að vita að einhverjum fannst gaman að þessu , dýrt var djókið sem verulega fáir útvaldir fýla enda hér á ferðinni tiltörulega dýr framleiðsla á kvikmynd sem ekkert gengur og er einn af nöglunum í kistuna á New Line Cinema.
Shiiiiiii
Ómar Ingi, 27.9.2007 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.