Hvað verður um

Hvað verður um þessi efni , jú væntnlega sett í geymslu en þegar málið er búið og þetta eru ekki lengur sönnunargögn.

Efnunum eytt , hver sér um það og hver er ábyrgur fyrir því að efnunum hafi verið eytt.

Eða gætu þessi efni endað á götunni eftir allt saman , sem mútur fyrir fíknó í staðin fyrir upplysingar eða að spilltur einstaklingur gæti komist yfir efnin og selt þau.

Væntnalega ekki svona stóra sendingu , en hvað vitum við , það er ansi mikið magn tekið og öllu eytt ?, Jú ég vil nú meina að öllu sé nú eytt en ég hef heyrt sögur um annað en það eru jú bara sögur.

En rosalega er markaðurinn stór hér heima í eiturlyfjum , þetta er samt bara brot af þeim efnum sem koma til landsins segja þeir sem vit þykjast hafa á enda er ekki skortur á neinum efnum í dag.

Það er greinilegt að það eru margir að neyta ólöglegra eyturlyfja á Íslandi í dag , líklegast hefur neyslan á þeim aldrei verið meiri.

Það þykir greinilega ekki nógu smart að drekka bara áfengi.


mbl.is Lögreglan sýnir fíkniefnin sem fundust í gær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband