Kvikmyndirnar sem byrja á Íslandi á morgun

I Now Pronounce You Chuck and Larry er grínmynd með Adam Sandler ( Happy Gimore , Wedding Singer ) ,  Kevin James ( Hitch , King Of Queens ) og Jessica Biel (Next, The Illusionist).  Sýningartími er 110 min og spurningin er verður það þessi stórgrínmynd sem kippir Astrópíu af toppinum eftir helgina sem aðsóknarmesta myndin á Íslandi.

http://www.apple.com/trailers/universal/inowpronounceyouchuckandlarry/

Shoot Em Up er hasarmynd með Clive Owen ( Closer, Children Of Men) og Paul Giamatte ( Sideways , The Illusionist) þessi er vel valinn fyrir strákana ekkert nema hasar og kolsvartur húmor, sýningartími er 86 min

http://www.apple.com/trailers/newline/shootemup/

Shark Bait er tölvuteiknuð teiknimynd sem er eftirherma af Shark Tale að mér virðist og er það Freddie Prinz Jr ( Head Over Heals , Summer Catch) Rob Schneider ( Duece Bigalow , Big Daddy ) Sýningartími er 77 min.

http://www.cinema.com/film/9971/shark-bait/trailers.phtml

Góða skemmtun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hmmm... maður er einhvern veginn ekkert alltof spenntur fyrir Adam Sandler og Kevin James saman ... en endar alltaf á því að horfa. Hvort það verður í bíó - veit ekki. Shoot em up - definitely.

Shark Bait verður ekki á dagskrá hjá mér, en gæti skorað hjá stúlkunum...!  

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 21:32

2 Smámynd: Ómar Ingi

Jamm

Bío Bío Bío hjá mér Shark Bait með Inga Bing

Ómar Ingi, 20.9.2007 kl. 21:42

3 Smámynd: Ómar Ingi

Jessica Biel  heitir hún Inga

Nei heyrðu nú loksins get ég hlakkað til eins og hinir ég nefnilega komst ekki á hvoruga af þessum myndum og voru þó skiptin oftar en einu sinni sem ég hefði getað farið

En djö er ég ánægður með þig Inga þú ert virkilega dugleg að stunda dimma bíosalina þarna í Boston

Ómar Ingi, 20.9.2007 kl. 23:59

4 identicon

Ég hef ekkert út á Adam sem slíkan að setja - er bara ekkert rosalega spenntur. En Jessica Biel og Adam að þreifa á henni ... jú, ætli maður kíki ekki á þetta. Efast um að ég komist á bíó um helgina ... en við sjáum til.

Til hamingju með brúðkaupsafmælið!!! 

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 13:04

5 Smámynd: Ómar Ingi

Hey Inga ef þú verður á tímanum 27 til 30 ókt í Vegas þá gæti nú verið að við gætum hisst

En ég er rosalega ánægður með ykkar bíoveiki þar sem ég er slæmur líka

Já og til hamingju með Brúðkaupsafmælið ykkar hjóna

Ómar Ingi, 21.9.2007 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband