17.9.2007 | 20:08
Þeirra síðasti séns
Ef þeir vinna ekki þennan leik , þá verður FH meistari.
Þeir fá ekki fleiri tækifæri , held ég og þá á Valur séns á því að eiga Íslandsmeistara karla og kvenna í efstu deild í knattspyrnu, en Valsstúlkur unnu í kvöld KA / Þór 10 - 0 og urðu þar með Íslandsmeistarar kvenna í knattspyrnu 2007.
Til hamingju stelpur
Valur og ÍA skildu jöfn og FH heldur toppsætinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Jafntefli kæmi Val 2 stigum á eftir FH - sem þýðir að sigur á móti FH í næstu umferð kæmi þeim á toppinn. Spurning hvort það sé betra mótív en að fara í leik á móti ríkjandi Íslandsmeisturum með það í huga að geta haldið jöfnu ...
spændende, ja man!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 20:11
Já Spenna á botni og toppi
Ómar Ingi, 17.9.2007 kl. 20:33
Jú Lísa auðvitað viljum við bikarinn í RVK en ekki að eitthvert stórskuldugt fimleikafélag fari með hann útá land
En já ÍA er að vinna þitt lið á heimavelli sínum ISSSSS
Ómar Ingi, 17.9.2007 kl. 21:31
Valur nægir reyndar að vinna FH í Kaplakrikanum og síðan að vinna KH heima til að næla í titilinn, sama hvernig fer í kvöld. Og staðan er núna 2-2!!!!
Jónas Rafnar Ingason, 17.9.2007 kl. 21:31
Eða gera Jafntefli
Ómar Ingi, 17.9.2007 kl. 21:31
Þú hefðir væntanlega bara verið grýtt af 13 ára skagastelpum
Ómar Ingi, 17.9.2007 kl. 21:37
Helgi Sig skorar í uppbótartíma og tryggir Vals sigur!
Jónas Rafnar Ingason, 17.9.2007 kl. 21:37
Valur þarf að vinna þennan leik vegna þess að FH vinna þeir ekki , jafntefli kanski en að vinna FH , tja ég bara sé það ekki gerast en það er nú reyndar allt hægt í boltanum og við vonum það besta svona bara fyrir Lísu og Kjarra
Ómar Ingi, 17.9.2007 kl. 21:38
Helgi Sig og Tryggvi gáfust upp Jónas Grani verður Markakóngur deildarinnar 2007
Ómar Ingi, 17.9.2007 kl. 21:43
Það er ekki það sama engin pressa á þeim , Pressan er nú á Íslandsmeisturunum og Val , Valur hefur klikkað hingað til þegar þeir hafa getað jafnað eða farið uppfyrir þá í deildinni og að vinna FH í næstsíðasta leik og nánast Úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn shiiiii
ég myndi veðja á fimleikafélagið
En vona að Valur vinni
Ómar Ingi, 17.9.2007 kl. 21:51
Ég styð ... Ómar og Lísu.
Ég vil spennu í mótið og hún er sko alveg á fullu. Það er rétt hjá Ómari að Valsmenn hafa klikkað á tækifærinu til að gera tilkall í efsta sætið oftar en einu sinni. Nú þurfa Valsmenn að spyrja sig: hafa þeir trú á sér? Eru þetta menn eða mýs??
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 22:06
Já takk fyrir ábendinguna Arnar
En sá leikur var þá og ég er að tala um næsta leik sem ég tel að þið vinnið ekki (en) vona það nú samt ykkar vegna
Tel taugar Valsmanna ekki vera klárar í slaginn enda hafa þeir þrisvar sinnum klúðrað því í sumar að komast á toppinn en síðasti sénsinn verður kanski nýttur hver veit
Ómar Ingi, 18.9.2007 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.