Bíóaðsókn í USA

Jodie Foster fór beint á toppinn sem aðsóknarmesta myndin í US á föstudaginn The Brave One með rúmar $4.6M á fyrsta sýningardegi og mun taka rúmlega 14 til 16 millur um helgina.

Billy Bob Thornton's myndin Mr. Woodcock tók $2.9M  á fyrsta deginum og mun taka 7-8 Millur  yfir helgina

Fantasíu ævíntýramyndin Dragon Wars með $1.6M og tekur væntanlega um $4-5 Milljon dollara um helgina

Sýnishornin eru hér í réttri röð

http://www.apple.com/trailers/wb/thebraveone/

http://www.apple.com/trailers/newline/mrwoodcock/

http://www.apple.com/trailers/independent/dragonwarsdwar/

Have fun !!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Sæli Nú Inga frá BOSTON

Ég er nú meiri New York maður en Boston er ágæt  það er bara erfitt að skemmta sér þar , lokar flest allt snemma og hvað lenti marr ekki í vandræðum að kaupa sér bjór þarna líka , man ekki hvort það var útaf sunnudegi eða klukkunni þetta katholska lið marr.

Já Brave One er snilld og Mr Brooks er það nú einnig sá hana í Berlín í febrúar á þessu ári og þá á Heimsfrumsýningu ekki var herra Costner á svæðinu en framleiðendurnir voru þarna ( Who Cares )

En vinnu minnar vegna sé ég oft myndir löngu á undan fólki , til dæmis er ég búin að sjá Gone Baby Gone eftir Ben Afleck já hann leikstýrði henni og talað er um að hún verði jafnvel ekki sýnd í UK vegna þess hversu söguþráðurinn líkist máli stæukunnar sem hvarf í portúgal Madaleine sú mynd er snilld sérstklega þar sem þetta er fyrsta myndin sem hann leíkstyrir.

Myndin er jú tekin í heimabænum BOSTON

Hvað ert þú svo að gera í Boston Inga ?

Ómar Ingi, 16.9.2007 kl. 13:39

2 Smámynd: Ómar Ingi

Sæla Inga

Gaman að þessu commenti þínu

Hvað varðar Gone baby Gone er það rétt, Já einstæð drykkju og dóp kvendi dauðans og þetta er ekkert líkt máli Madline litlu þannig séð.

Já gott að heyra að Boston sé að breytast mér finnst gaman þarna engu að síður og komið þangað tvisvar í stutt stopp svona Evrópa meets USA soldið en reyndar ekki jafnvel heppnað og Canada sem er snilldarland allaveg enskumælandi hlutinn.

Já Mýrin kemur á DVD hjá Senu út núna í enda október , ágætis ræma það.

ætla að skoða þessa linka á bíóin þín þarna úti og vonandi ertu að hressast eftir spítalalegu

Takk fyrir að kíkja á skrítna slúður bloggið mitt

Bið að heilsa öllum í Boston sem ég þekki hehe

Ómar Ingi, 19.9.2007 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband