Nú er ég að drepast úr forvitni

Helsta efni Sjálstæðisflokksins hætti við að fara í pólitíkina og fór til BYKO og hefur án efa gert það gott þar , en nú ætlar hún annað.

Ég er forvitinn maður að eðlisfari en þetta er alveg að fara með mig.

Hvað er þessu elska að fara taka sér fyrir hendur núna !!!.

Veit það einhver ?


mbl.is Forstjóraskipti hjá BYKO
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Mér þykja þetta bara góðar fréttir,Sigurður hefur verið með í uppbyggingu byko mjög lengi og ég var mjög hissa þegar einhver bæjarstjóri var dúkkaður upp til að stýra þessu veldi ekki að ég hafi ekki trú á Höllu,ég hef bara miklu meiri trú á Sigga Ragg enda hef ég unnið með manninum og veit að hann hefur og mun hafa að leiðarljósi hag byko fyrst og fremst.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 14.9.2007 kl. 20:25

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Tryggingarstofnun?
Orkustofnun?
Forstjórastólarnir eru lausir á báðum stöðum

Grímur Kjartansson, 14.9.2007 kl. 20:45

3 Smámynd: Baldvin Jónsson

Er líka ein "lítil" þýsk byggingavöruverslun að leita sér að leiðtoga væntanlega.

En ætli meginástæðan sé ekki bara sú að hún stóð ekki undir væntingum?

Baldvin Jónsson, 14.9.2007 kl. 23:33

4 Smámynd: Áddni

Mér finnst vera lykt af pólítisku embætti sem að fer að losna...Hvaða? Er ekki alveg að átta mig á því...

Áddni, 15.9.2007 kl. 09:37

5 Smámynd: Ómar Ingi

Þetta líkar mér

margir góðir drengir með skoðanir

Já er það málið að hún hafi bara ekki verið að standa sig hún Ásdís í þessu starfi , já það getur verið ekki þekki ég þennan Sigurð en grenilegt er að Úlfar hefur tröllatrú á mannium.

hinar ábendingarnar eru líka allar góðar og gildar en þangað til að annað jemur í ljós verð ég bara að halda áfram að vera forvitinn

Ómar Ingi, 15.9.2007 kl. 14:44

6 identicon

Tek undir með Baldvin, ætli hún hafi staðið undir væntingum? Ekki víst að aðferðafræði umræðustjórnmála hafi reynst nógu vel í fyrirtækjarekstri þó tilraunin hafi verið réttlætanleg í Garðabænum.

Gunnlaugur Ragnarsson (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband