12.9.2007 | 13:33
U got me @ Andrea Róberts
Mér er nokk sama um hina sem verða með henni í þættinum en ég mun horfa og gefa þessum þætti break útaf hinni geysifallegu og lífsglöðu Andreu Róberts , Nú Ásgrímur Sverris er þarna og væntanlega til þess að fylgjast með eða gagnrýna kvikmyndir myndi ég ætla hann er alveg ágætur. Annars er þarna Þorsteinn Joð en ég þarf væntanlega að bólusetja mig fyrir honum þrátt fyrir að hann sé FRAMari
Andrea Róberts snýr aftur á skjáinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Humm.... lífsglöðu já. Nokkuð af fólki sem ég þekki hefur afgreitt hana og þau segja öll að sé ein sú versta sem hægt er að eiga við. Hún sé frek og alltaf með einhver læti og svo að það rigni víst svo svakalega upp í nefið á henni að það væri bara engu lagi líkt.
En ég veit það svo sem ekki, það eitt hvernig fólk er á skjánum segir manni ekki hvernig það er svo sem úti á götu.
ViceRoy, 12.9.2007 kl. 17:25
Já er það og er það nýlega Sæþór ?
Ég kann ekki slíkar sögur af kellu en get þó sagt að ég hef hitt hana í mannfögnuðum þó nokkrum sinnum og gat hún alveg talað við kallinn án þess að vera með frekju eða hroka né annað sem ég gæti sagt eitthvað slæmt um þessa elsku.
En ég var svosem ekkert að afgreiða hana kanski var þjónustan svona slæm hjá vinum þínum
En allavega ég þekki heldur ekki Eið Smára og hef aldrei talað við hann en sumir segja hann mjög skemmtilegan og lífsglaðan og bara frábæran félaga í einu og öllu og svo er lið sem segir hann vera hrokafullan og leiðinlegan osfv.
Hverjum á marr að trúa !!!
Besta að dæma fólkið sjálfur ef maður hittir það einhvertíman !
Enn lífsglatt og fallegt getur fólk verið þrátt fyrir stóra eða litla galla og jafnvel gallalaust
Ómar Ingi, 12.9.2007 kl. 20:07
Eiga ekki allir sína góðu og slæmu daga?
Ísdrottningin, 13.9.2007 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.