Spurning um að fara bara að snúa sér alfarið að kokkinum

Ég er búin að vera í sumar að leita að bestu mareneringunni fyrir Kjúklingabringur og mér hefur loksins tekist að fullkomna snilldina mína.

Hún er Chilli sterk en alveg mögnuð og fær braggðlaukana af stað og svo ekki sé nú talað um hversu bringurnar verða alveg lungamjúkar.

Já alveg magnað hvað þetta er fljótt að koma þetta kokkerí hjá manni þegar maður leggst aðeins yfir þetta, hef staðið sjalfan mig að því að stilla á BBC food og horft á hana allt kvöldið og drekka í mig hinu og þessu hvað varðar matseld.

Held að bakteríuna hafi ég fengið þegar ég fyrir, tja hvað var það 2 ár um það bil ,give or take þá fékk ég að fylgjast með heimsfrægum kokki frá New York  David að nafni elda í heimaeldhúsi og reyndar algerlega rústa því enda vanur að vera í atvinnumanna eldhúsi og geta notað skrilljon áhöld og skálar osfv. En bara það sjá svo margt sem hann gerði við það eitt að matreiða pasta og kjúkling og salat og annað kom mér soldið af stað vegna þess að þrátt fyrir að þetta sé soldi erfitt er þetta svo sára einfallt þegar upp er staðið og svo djöfulli gaman. Já ég var orðin sýktur af bakteríu.

Ekkert skemmtilegra en að setja Sinatra í diskspilararann og byrja að elda.

Það sakar ekkert að hafa nú eitthvað til þess að sötra á meðan en það er svona meira spari Cool

Nú ekki ætla ég að segja ykkur hvernig ég fór að því að fá þessa snilldarútkomu hjá mér vegna þess að ég ætla testa hana á einvherju fólki fyrst og fá comment hjá því.

Mikil munur var líka á því hvort að ég mareneraði í 5 klt eða sólahring sólahringurinn var málið og þegar ég verlsaði sósurnar í Hagkaup þá var soldið mikið horft á mig enda ég með allar sósurnar í búðinni svo gott sem en allavega who cares ég á þá nóg af sósum Wizard

Mareneringin er ekki búin til úr þeim OK  :)   bara að testa sósurnar sem áttu að vera með Újjjjeee

Svo er bara að halda áfram og næst er það fiskur sem ég venjulegast borða ekki enda eru fískarnir í sjónum vinir mínir og svo fáir eftir Shocking

Já það verður verðugt verkefni til að kljást við ...

Áður en ég kveð set ég inn síðuna hjá kokkinum sem er soldið ábyrgur fyrir þessari nýjustu bakteríu hjá mér

http://www.davidrosengarten.com/

Hann er með vikulegt fréttabréf fyrir þá sem vilja gerast áskrifendur og hefur hann verið dómari á flestum Food & Fun hátíðum sem haldnar hafa verið á íslandi.

Saddur og sáttur kveð ég ykkur með kossi dúllur

Natti Natt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Matur er bara góður ... ég elska mat. Ég elska að búa til góðan mat ... en þarf að þjálfa upp ákveðna "matvendni" í kvenfólkinu hér, svo ég geti leyft mér ýmislegt - eins og t.d. austurlenska útgáfu af kjúkling .... fiskisúpu með kókos ... 

eða maríneraðar kjúklingabringur a la Ómar le sötrandi chef! --- Þetta hljómar vel hjá þér - ég fer slefandi inn í nóttina, og kannski það hugnist Veigu?? Hmmm?

Góða nótt, vinur! 

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 23:03

2 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHAHAHAHA

Austurlensk matargerð er bara snilld og það er svo gaman að elda svoleiðis ummmm

Já vonandi verður hún Veiga þín ánægð með þig slefandi , Doddi bara muna að slefa á réttu staðina þá er eins og De La Soul rappaði um árið ALL GOOD 

Nóttin kallinn minn

Ómar Ingi, 11.9.2007 kl. 23:08

3 Smámynd: Halla Rut

Bara langt blogg hjá þér kæri vinur.

Frábært. Elska matargerð. 

Halla Rut , 12.9.2007 kl. 00:49

4 Smámynd: Ómar Ingi

Svona líka Halla

Já á blogginu þín sá ég að þú og Ívan eruð að gera allt vitlasut í eldhúsinu

Keep up the good work

Ómar Ingi, 12.9.2007 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband