28.8.2007 | 13:39
Djókur
Ja hérna hér !!
Snarvitlaus maður með nýsteikt lambalæri í hendinni vindur sér inn í
Nóatúnsverslun og beint að kjötborðinu og segir við unga
afgreiðslumanninn:
ÉG VAR AÐ STEIKJA ÞETTA LÆRI SEM ÉG KEYPTI HÉR Í DAG OG ÞAÐ VARÐ EKKI
AÐ NEINU, ÉG ER MEÐ MATARBOÐ OG ÞETTA DUGAR EKKI : !( ÞRUMAÐI HANN ÚT
ÚR SÉR) Afgreiðslumaðurinn ungi horfði skelkaður á þann reiða og sagði svo:
Jáá , veistu hvað ? ég keypti mér lopapeysu um daginn, svo varð hún
skítug, ég henti henni í þvottavél og síðan í þurrkara og hún bara
hvarf !!
...bætti svo við , heldur þú að þetta sé af sömu rollunni ??
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
hahaha!!! Góður!!!
Og velkominn til baka. Þín hefur verið saknað - ég fór til Danmerkur í afneitunarmeðferð ... !
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 13:42
HAHAHAHA Góður Doddi og takk fyrir það minn kæri og það er ljóst að ég verð helst að vera erlendis til að FRAM vinni , skyldi Brynjar vita af þessu ?
Mig langar til NYC , hvenar er næsti leikur :)
Ómar Ingi, 28.8.2007 kl. 13:53
Held að fimmtudagurinn á móti Keflavík sé næsti leikur okkar manna ... pantaðu miða! (ætla vona að Fram fari ekki að hjálpa Keffurum að brjótast úr þessari engir-sigurleikir-hrinu síðan þeir kepptu við Skagamenn forðum daga)
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.