18.8.2007 | 13:41
Vikan
Vikan leið hratt enda mikið að gera hjá mér
Tónlist át síðan upp frítíman minn enda með töskuna frá PZ drengjunum og var að grúska í ansi mörgum lögum sem mig hefur vantað í safnið, DANS DANS DANS MUSIC IS MY DRUGS.
Sá magnaða kvikmynd i vikunni á sérstakri screeningu myndin heitir The KINGDOM og er alger snilld þeir sem vita ekkert eða lítið um The Kingdom sjá hér linka
http://www.apple.com/trailers/universal/thekingdom/
http://imdb.com/title/tt0431197/
3 stjörnu háklassa mynd hér á ferð og þeir sem fýluðu Syrina EKKI missa af þessari nema íþessari er mun meira af hasar og spennu en verið að taka á viðkvæmum málum. Ekki missa af þessari ef þið eruð kvikmyndaáhugafólk.
Nú klipptir vorum við feðgar í vikunni af þessari líka elskunni henni Lísu Takk Lísa ( Ingi er þvílíkt ánægður )já og ég líka sko
Setning kvöldsins var án efa Inga Þórs þegar hann sagði Lísa ertu samt ekki alveg að fara !!!! Beint frá hjartanu TRANSFORMERS leikurinn var nú soldi meira spennandi en að spila fótbolta leik hehe.
Nú setning gærdagsins kemur úr vinnunni þegar átti að fara dæla í fólkið hamborgara í hadeginu og var fólk spurt hvað það villdi og þegar var komið að mér sagði ég tja ég er að fara a´fund útí bæ þannig ekkert fyrir mig og þá heyrist í Bangsa við hliðina á mér Hamborga hvað hvaðan og Elvar svarar frá McDonald´s og bangsi segir þá SETNING VIKUNAR eru þeir með hamborgara !!!!
HAHAHAHA OK til að verja drenginn minn þarf ég að útsýra hann bara sá fyrir sér DOMINOS. HAHAHHA samt af því að Elvar og ég biðu alltaf eftir djókinu, en hann var alveg grafalvarlegur ,þess vegna var þetta svona fyndið og án efa setning vikunar
OK U HAD 2 B THERE
nú í gær gerðist ég svo MENNINGARLEGUR og mætti í boð hjá Norænna húsinu vegna REYFI og var tónlist og sirkus og leikhúsatriði þar í gangi ásamt léttum veitingum og þessi svíar stálu senuni með acrobat og sirkusatriði sem ég hef ekki séð síðan í VEGAS hjá Cirque Du Soleil í vegas.
Það var snilld , svo var það að hitta Lenny Kravits aka Sideshow bob
Sem þýddi djam fram eftir nóttu ásamt Bangsa , Ásgeir kolbeins , Úlla (skápur) og Sigga hann er hálfur everything og síhlæjandi Valsari sem eru jú alltaf léttir í lund.
áður hafði ég hitt hann Kjartan Sturlusson yfirmarkmann og eðal dreng aka Kúrbíturinn og hann öskraði nokkrum sinnum yfir Ölstofuna HVA ER ETTA PARTÝ EKKI AÐ FARA BYRJA og fyrst var fólk frekar skelfað en svo öskruðu allir með JÚ PARTÝIÐ ER BYRJAÐ hahahahaha Hann Kjarri alveg einstakur drengur. Og frábær markamaður fyrir utan einn leik (WHO CARES). En reyndar aðalega alveg frábær drengur .
Svo var það REX og þar bvar meistari Geir Flóvent aða koma sér í gírinn
svo hitti marr gengið á Seafood Celler og þaðan var djammað upp laugaveginn.
Pjúff hvað er hægt að segja annað en SKÁL
Gleðilegan dag og nótt og hafiði hana nú Menningarlega elskurnar...
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Flott vika, flott dagskrá ... alltaf skemmtilegast að hafa sem mest að gera ... hér er allt á fullu hjá mér og maður í góðum gír, sérstaklega eftir að hafa pungað út slatta af pening fyrir skóladót og annað fyrir stelpurnar mínar ...
menningarvakan verður næstu helgi hér á Akureyri, en á er yours truly í Danmörku...
har det godt!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 19:27
Skál og góða rest af helginni, kannski verður ´laugard.kvöldið jafn skemmtilegt og föstudagskvöldið...
Bjarney Hallgrímsdóttir, 18.8.2007 kl. 22:29
Góður Doddi hlutabréfin í Charlesberg eru semsagt á leiðinni upp
Já og takk fyrir það Bjarney , ekki kvarta ég yfir vel heppnuðu Menningarkveldi það var bara betra en Long good friday
Ómar Ingi, 19.8.2007 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.