14.8.2007 | 20:15
Óhæfir Stjórnendur ?.
Er þetta ásættanlegt
Samkeppnin gæti varla verið í meira lágmarki en hér á Íslandi það er öllum ljóst.
Miðaverð er með því hæsta í heiminum og borgum við niður miðaverð fyrir erlenda ferðamenn þetta vita allir, en hvað getum við gert í þessari einokunarstöðu ekki fljúgum við beint til NYC með Express.
Öll þjónusta er minni slakari vegna sparnaður hjá þessum svokölluðu stjórnedum sem eru nú farnir / eða ætluðu að setja erlent vinnuafl í stað okkar fólks og sem betur fer létu flugmenn ekki vaða yfir sig á skítugum skónum, en hræddari er ég um fluffurnar sem láta flest yfir sig ganga til dæmis að þær eru nú 4 í flugi í stað allvega 5 og hvað þýðir það minna öryggi og minni þjónusta, sem og þreyttari slakari starfskraftar, og það er nú þeim sem stjórna ekki mikið áhyggjuefni, þeir vilja græða meira, en þetta er niðurstaðan.
held að menn þarna ættu að skammast sín og athuga sín mál.
Tap Icelandair einn milljarður króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Ekki nog með það. Ég hef heyrt að Icelandair hugleiðir að kaupa JAT Jugoslavian airlines sem er í eigu Serba og als ekki frítt.
Andrés.si, 14.8.2007 kl. 20:24
Að efast um hæfni stjórnarmanna félagsins vegna þessar fréttar finnst mér ansi hart. Að efast um hæfni þeirra yfirhöfuð passar afturámóti betur. Hvað ef þeir hefðu grætt ógeðslega mikið á síðustu mánuðum? Væru það þó góðir stjórnendur?
Mjög sammála þér annars, bý erlendis, kem sjaldan heim...
áhugasamur (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 20:53
Usss Andrés ljótt er ef satt er !!.
Áhugasamur , sko er að dæma þá aðalega vegna þess að flest flugfélög sem vinna á grundvelli eins og Icelandiar ( varla nokkuð í heiminum) og með þær breytingar sem þeir hafa gert og ekki skilað neinu nema tapi á þessum tíma hlýtur að vera áfall fyrir þá og þýðir lítið að mér finnst að segja að gróðinn komi allur á seinni helming tímabilsins!, eru þeir að fara losa fjármagn eða !!.
Ekkert skýrir þetta tap í þeirra skýrslum sem ég tel eðlilegt miðað við markaðinn sem þeir EIGA og stjórna.
bara mín skoðun
Ómar Ingi, 14.8.2007 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.