Elsku Eiður

Vertu bara þarna hjá Barcelona

Þar er gott að vera og þú færð nóga peninga þrátt fyrir lítið að spila , en er ekki betra að vera þarna en í fallbárattu með skitnum W hömrum í skítaveðri og tómum leiðindum.

Betra að vera þar sem þú ert, og vera hetja þegar þú færð að koma inná, en að spila all the time með Hömrunum.

 


mbl.is Eiður Smári: Hef ekki hafnað neinum tilboðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Skaftason.

Alveg er ég viss um að þú sért einn af þessum litlu Liverpool körlum sem gera sér miklar vonir á hverju ári en endar tímabilið með að skrá sig í áfallahjálp eins og allir hinar kerlingarnar frá Liverpool. Ef það er ömurlegt í London hvað er hægt að segja um mengunarborgina liverpool?

Einar Skaftason., 13.8.2007 kl. 21:52

2 Smámynd: Ómar Ingi

Hvaða hvaða heift er þetta í þér elsku Einar ertu í slæmu hjónabandi eða sambandi , ekki láta reiði þína koma svona út í einhverju commenti um Liverpool eða Eið litla.

Mengun er mikil í Liverpool en verri er hún í Manchester ekki að það komi neinu af þessu við kallinn, enda var ég ekkert að tala um Liverpool.

En fyrst þú endilega vilt tala um einn stærsta klúbb í heimi þá er ég til, það eru ansi margar kellingar Liverpool aðdáendur, enda einn stærsti og sigursælasti klúbbur í heimi kallinn minn, enga þurfum við áfallahjálpina enda sigursælt lið með endemum þó svo að allir Liverpool kallar og kellingar vilji meira.

Það er munur að spila fyrir Arsenal , Tottenham í London osfv, heldur en einhverja skituga Hamra elsku Einar minn.

Ómar Ingi, 13.8.2007 kl. 22:35

3 Smámynd: Einar Skaftason.

Pabbi minn er sterkari en pabbi þinn! Nei annars ætla ég ekki að munnhöggvast við óharnaða unglinga með takmarkað vit á enska boltanunum og lífinu sjálfu. Nenni ekki að halda þessu áfram. Kveðja Elsku Einar.

Einar Skaftason., 16.8.2007 kl. 08:47

4 Smámynd: Ómar Ingi

Winner takes it all söng ABBA um árið

Kær kveðja Elsku Einar minn

Ómar Ingi, 16.8.2007 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband