Topp 10 í kvikmyndahúsum fyrir vestan haf þessa helgina

WEEKEND BOX OFFICE ESTIMATE
July 20 - July 22, 2007
TitlescreensEstimated
Weekend
Box Office
1. I Now Pronounce You Chuck and Larry (UNIV)3,495$34.8
2. Harry Potter and the Order of the Phoenix (WB)4,285$32.2
3. Hairspray (NEW LINE)3,121$27.8
4. Transformers (PAR)3,762$20.5
5. Ratatouille (BV)3,402$11.0
6. Live Free or Die Hard (FOX)2,727$7.3
7. License to Wed (WB)2,525$3.8
8. 1408 (MGM)1,451$2.6
9. Evan Almighty (UNIV)1,779$2.4
10. Knocked Up (UNIV)1,288$2.3
in millions of dollars

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hairspray virðist vera að fá ágætis dóma bara, Harry fellur eilítið meira en ég bjóst við en það er ótrúlegt hversu mikið aðdráttarafl hann Adam Sandler hefur stundum. Að vísu er Kevin James með honum í Chuck/Larry myndinni en samt ... ég hefði frekar viljað sjá 1. Hairspray, 2. Harry Potter og 3. Chuck/Larry ... en ég á líka eftir að sjá þær allar.

Hef verið að spila tónlistina úr Hairspray myndinni og dýrka hana!! 

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 14:03

2 Smámynd: Ómar Ingi

Jæja Doddi þar kom að því að við erum svart og hvítt.

Hairspray langar mig sko EKKI að sjá og efa ég muni gera það nokkurn tíma , fyrri myndin var viðbjóður og ætla ég að þetta sé sami skíturinn en ef ég horfi á hana verður það á DVD til að sjá Travolta.

Röðunin er NKL eins og markaðurinn vill hafa hana og er ég að þessu sinni sammála markaðnum og ég skal lofa þér að Hairspry gerir vel í USA en á eftir að floppa allstaðar í Evrópu.

Tónlistin er heldur ekki fyrir mig

Svona er etta bara , hvernig fannst þér Transformers ?

Ómar Ingi, 23.7.2007 kl. 14:16

3 identicon

Transformers var náttúrlega bara flott! Hávær og æðisleg powersýning! Djö... skemmti ég mér!

En ég er ánægður með að hafa mismunandi skoðun á einhverju ... annað væri skuggalegt, er það ekki? (enda er tónlistarsmekkur minn afar skrítinn í hugum sumra) - Hins vegar er tónlistin úr Transformers helvíti þétt og traust!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 14:47

4 Smámynd: Ómar Ingi

Cool , mig hlakkar til , en ég verð að sjá hana í DIGITAL það er algert MUST.

Já það er okkur hollt að vera einhvertíma ósammála , já er það varðandi tónlistarmekkinn þá hrista vinir mínir verulega hausinn yfir mér , enda finnst þeim oftast það sem ég hlusta ekki vera tónlist , enda þeir sjálfir fastir í 80´s popi og poppi samtímans sem soundar eins og frá 80´s timabilinu.

Já gott að allirt séu nú ekki alveg eins þó svo sumir séu nú helvíti líkir : )

Ómar Ingi, 23.7.2007 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband