17.7.2007 | 16:42
Aumingja Posh
Victoria Beckhams Klukkutíma sjonvarpsþáttur í US floppaði í áhorfi og fékk aðeins 4 milljonir áhorfenda og var til dæmis raunveruleikaþátturinn af Wife Swap sem fékk meira áhorf og það var ENDURSÝNING á þeim þætti.
Áiiiiii aumingja Posh
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Ég brosi dálítið núna ... enda er ég kvikindi.
Hvað ætli hins vegar raunveruleikaþátturinn um leitina að nýju Nylon stelpunni fái mikið áhorf?
Reality TV ... alltaf gaman að því (mitt uppáhald er hins vegar Amazing Race).
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 17:35
Nylon er nátturulega mesta djók aldarinnar í þessu Einsa fitufrumudæmi sem hann tekur sér fyrir hendur og talandi um að Disney sjónvarpið gæti mögulega verið að fara taka þær til sýningar, og ég verð að segja að miðað við það sem Disney sýnir af slöppum þáttum á sjónvarspstöðinni sinni þá eru þær alveg gjaldgengar þar inn, en það er sko ekkert örrugt í þeim málum .
Posh er búin að reyna margt eftir Spice Girls og ekkert gengið af hverju fer hún ekki að vera það sem hún gerir best Miss Beckham.
Ómar Ingi, 17.7.2007 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.