12.7.2007 | 21:30
LOTR - Harry Potter og nú ?
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Sjálfur er ég meira spenntari fyrir Gyllta áttavitanum sem kemur í desember 2007, þar sem ég hef actually lesið þá bók (nokkurn veginn). Ég hef líka alltaf fyrirvara á "stórmyndum" sem af einhverjum ástæðum eru frumsýndar í janúar-mars, þ.e. langoftast tími sem er ekki vænlegur til box office árangurs.
En bókakallinn Doddi hefur þetta um Spiderwick að segja: Þetta eru barnabækur og fantasíur (jú rétt, svona LOTR, Harry Potter og Neverending Story mögulega smá), svipar til Lemony Snicket bókanna (Úr bálki hrakfalla- ritröðin - en þar fór Jim Carrey með aðalhlutverkið í kvikmyndaútgáfunni). Sjálfar Spiderwick-bækurnar eru bundnar þannig inn eins og um gamlar bækur væri að ræða (aftur líkt og Snicket-serían) - virkilega flottar - og þetta eru vinsælar bækur á Amtsbókasafninu. Tony DiTerlizzi og Holly Black eru höfundarnir á bak við bækurnar og hafa komið út fimm bækur í íslenskri þýðingu Böðvars Guðmundssonar. Fallegar bækur um systkini sem finna töfraheim ...
Over and out -
(en ég ætla definitely að sjá myndina - lítur vel út!)
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 00:53
úfff
Golden compas og Spiderwick usss sama tóbakið held eg algert eikkað Lemony á að lesa ekki gera kvikmyndir.
Sjáum hvað setur auddað mun marr sjá kvikind enda ekki hægt að dæma annars
Ómar Ingi, 13.7.2007 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.