Fimmtud / Föstud

Hádegisblogg

Fimmtudagurinn byrjar með vænum kossi frá sætalíus góðan daginn pabbi minn. Ekki amarlegt að vakna við svona hlýjar kveðjur og ekki er það mikið mál að ræsa sjálfan sig og ekki þarf ég að draga drenginn hann er klæddur og komin á ról og sestur við eldhúsborðið.

Nú eftir að ég er búin að skutla honum er það vinnan og dagurinn flýgur frá mér mikið að gera þegar allir nema ég eru í sumarfríi Cool.

Nú eftir gott hádegi Tounge og góðan dag er það innkaup og svo rólegheit heima við fram eftir kveldi fæ ég sms frá Kidda T , kanturinn kallar og það er pop quiz ég dríf mig niðureftir labba og hitti svo hana Lísu á leiðini sem er ða vinna á Glaumbar og þessi elska pikkar mig upp og keyrir mig rest næs.

Pop quiz er að byrja og Kiddi T og Rauður vinna hana með yfirburðum og fá risa BALA fullan af bjór og ég fæ að hjálpa þeim við að losa balan við allan bjórinn svo kemur Nonni auðvitað of seint ( Same Ol Same )

Nú við lokum Glaumnum færum okkur yfir á Gaukinn og hittum fyrrverandi samstarfsfélaga okkar og einn af eigendum Gauksins hann Kidda Bigfoot sem bauð uppá bjór á línuna og lokuðum við Gauknum og færðum okkur yfir á Nonnabita sem við og lokuðum og förum svo uppí leigara eftir vel gott kvöld.

Minni síðan JET BLACK JOE aðdéndur á að þeir eru að spila næstkomandi laugardag á GAUKNUM.

Nú dagurinn í dag er chill dagur eftir vinnu er það afmæli hjá Kalla litla frænda mínum sem heldur uppá afmælið með stæl og er það Ingi Þór sem verður í aukahlutverki í afmælinu hehe jamm grill og fjör osfv..

Nú svo er bara chill það sem eftir líður kvölds við feðgar að leika í PS3 eða horfa DVD

Laugardagurinn lofar djammi nú þegar búið að bjóða mér í partý og á Tónleika og annað gæti dottið inn á þessum nótunum.

Tvær myndir að byrja í kvikmyndahúsum borgarinnar þessa helgina er búin að sjá þær báðar þannig að það er ekkert að hafa þar á bara eftir að sjá Premonition sem sýnt er hérna heima.

Og hlakkar ekkert mikið til þess að klára hanaErrm

Svo eitt hérna í lokinn það er komið nafn á Nýja Duran Duran diskinn sem kemur út seinna á árinu en hann mun heita

Red Carpet Massacre


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Never know . U never know

Ómar Ingi, 7.7.2007 kl. 01:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband