22.6.2007 | 12:42
Sænsk gella
Þetta er sænsk prinsessa sem á eftir að láta kveða að sér spái ég allvega á klúbbunum þetta er lag frá 2006 en er verið að endurútgefa í UK og með nokkrum remixum frá Tong & Spoon, Steve Angello, Punks Jump Up and Henson.
Þetta lag heitir With Every Heartbeat.
Hvað finnst ykkur ?
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Æ þú veist ekkert.
ommi (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 13:39
Er hægt að vita minna en ekkert
hvað er ekkert
veistu það
ommi (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 14:27
Ég veit ekki
Ómar Ingi, 22.6.2007 kl. 15:35
Þá veit ég það
Ómar Ingi, 22.6.2007 kl. 15:50
Það liggur við að ég hafi smá móral yfir því að blanda mér í svo skemmtilegar samræður ykkar tveggja, en svona til að segja mitt álit á laginu, þá finnst mér þetta alveg ágætt bara. Ég sé þetta ekki alveg fyrir mér spilað mikið á Sjallanum eða Kaffi Akureyri ... en ég fer hvort eð er eiginlega aldrei þangað, þannig að ég læt mér nægja að spila lagið í tölvunni bara.
Ég held að þú vitir alveg að þú veist eitthvað en hvað finnst þér um það sem mér finnst um þetta lag og hvað finnst þér um lagið?
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 21:47
HAHAHAHAHA Góður Doddi HAHA
Sko mér finnst þetta lag alveg ágætt líkt og þér en mér finnst remixin betri til dæmis þetta Punks jump up and henson er alveg að gera sig , enda er ég fýkill í danstónlist.
Það var víst mikið fjör á Sjallanum síðasta föstudag enda erlendir Dans DJ að spila fyrir troðnu húsi stútfullu, Sjallanum takk fyrir. Þú hefur ekki látið sjá þig enda væntalega verið að horfa á einhvern eðal DVD frá SAM MYNDUM. Hefurðu tekið eftir því að við gefum nánast aldrei út lélegar myndir þær einhvenveginn lenda alltaf hjá hinum dúddunum
Ómar Ingi, 22.6.2007 kl. 21:54
Enda hef ég ávallt sagt (grínlaust!) að ég gæti ekki verið ánægðari með þjónustuna hjá ykkur, og hef fengið mikið kredit fyrir vinnu mína sem deildarstjóri kvikmynda- og tónlistardeildar Amtsbókasafnsins. Stór plús til þín fyrir það sem þú býður upp á - og hversu gott er að nálgast efni hjá ykkur.
Í kvöld ætla ég að horfa á mynd eftir Guillermo Del Toro - El Espinazo del diablo (The Devil's Backbone) - sem ég keypti á Amazon, en til að friða samviskuna þá ætla ég að hita upp fyrir The Bourne Ultimatum með því að horfa á The Bourne Identity og The Bourne Supremacy, sem by the way eru frá snilldarfyrirtæki kennt við SAM ...
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 22:12
Þú ert líka vel að þér í kvikmyndum og það skýrir hvað fólk er ánægt með þig
Ahh Öfund hef nefnilega ekki séð Devils Backbone ennþá og þessi leikstjóri og þeir allir þrír vinirnir frá Mexikó eru bara góðir.
Bourne eru sértaklega vel heppnaðar spennumyndir og er hann Damon alveg að gera góða hluti og hann Paul Grengrass sem leikstýrði United 93 meðal annars sýndi á sér aðra hlið með Bourne myndunum eftir að hafa gert Bloody Sunday og omagh en ég tel persónulega að hann hafi með Bourne myndunum sínum bjargað Bond 007 úr þeirru miklu kreppu sem Broccoli fjölskyldan var komin í með hann og tekið til fyrirmyndar Bourne myndirnar en þær eru frábærar spennumyndir um njósnara og ku þessi síðasta Ultimatum vera sú allta besta , get varla beðið
Takk fyrir hlý orð og góða skemmtun.
Ómar Ingi, 23.6.2007 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.