Svampsíminn

Gaman verður að sjá hversu gott er að nota hann , en hann virkar flottur í auglysingum , blaða og sjónvarpsauglysingum sem ég hef séð af honum á netinu, það er eiginlega engin spurning um næsta síma þessi eða N95 Nokia.

Hvað finnst ykkur ?


mbl.is 19 milljónir ætla að kaupa iPhone
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skoðaðu windows mobile í Hátækni

DoctorE (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 22:23

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ok , einhvern sérstakan síma í þeirri línu og hverjir eru kostirnir eða eru þetta að þínu mati bara sambærilegir símar?

Ómar Ingi, 18.6.2007 kl. 22:33

3 identicon

Er ekki spurningin til hvers þú þarft að nota símann? Það er ekki komnar upplýsingar um það hvort Apple síminn verður læstur í Evrópu né er komið verð á hann. Ég held þú ættir að bíða þangað til þær upplýsingar liggja fyrir. Þangað til er amk allt betra en Windoze Mob.

Elías (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 22:57

4 Smámynd: Ómar Ingi

Góð athugasemd, en ég nota síman aðalega sem síma en vantar að geta notað hann meira eins og blackberry uppá E mail að gera og möguleikann á góðu vafri á netið semog að geta notað myndavélina sem er nothæf í N95  51 megapixell , þá segi ég nothæf miðað við aðra símamyndavélar.

Fleiri ábendingar vel þegnar

Ómar Ingi, 18.6.2007 kl. 23:05

5 identicon

Eftir því er mér skilst verður iphone ekki þriðju kynslóðarsími.  Það eitt og sér mun draga úr möguleikum hans og gerir hann hálf haltan í byltingunni sem fólk býst við af honum.

sigurgestur (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 23:25

6 Smámynd: Ómar Ingi

Er það virkilega , ekki þriðju kynslóðasími þá er hann mikið á eftir N95 fynnst mér hvað það varðar.

Ómar Ingi, 18.6.2007 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband