18.6.2007 | 21:34
Svampsíminn
Gaman verður að sjá hversu gott er að nota hann , en hann virkar flottur í auglysingum , blaða og sjónvarpsauglysingum sem ég hef séð af honum á netinu, það er eiginlega engin spurning um næsta síma þessi eða N95 Nokia.
Hvað finnst ykkur ?
19 milljónir ætla að kaupa iPhone | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Skoðaðu windows mobile í Hátækni
DoctorE (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 22:23
Ok , einhvern sérstakan síma í þeirri línu og hverjir eru kostirnir eða eru þetta að þínu mati bara sambærilegir símar?
Ómar Ingi, 18.6.2007 kl. 22:33
Er ekki spurningin til hvers þú þarft að nota símann? Það er ekki komnar upplýsingar um það hvort Apple síminn verður læstur í Evrópu né er komið verð á hann. Ég held þú ættir að bíða þangað til þær upplýsingar liggja fyrir. Þangað til er amk allt betra en Windoze Mob.
Elías (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 22:57
Góð athugasemd, en ég nota síman aðalega sem síma en vantar að geta notað hann meira eins og blackberry uppá E mail að gera og möguleikann á góðu vafri á netið semog að geta notað myndavélina sem er nothæf í N95 51 megapixell , þá segi ég nothæf miðað við aðra símamyndavélar.
Fleiri ábendingar vel þegnar
Ómar Ingi, 18.6.2007 kl. 23:05
Eftir því er mér skilst verður iphone ekki þriðju kynslóðarsími. Það eitt og sér mun draga úr möguleikum hans og gerir hann hálf haltan í byltingunni sem fólk býst við af honum.
sigurgestur (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 23:25
Er það virkilega , ekki þriðju kynslóðasími þá er hann mikið á eftir N95 fynnst mér hvað það varðar.
Ómar Ingi, 18.6.2007 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.