16.6.2007 | 15:21
Gærkveldi , dagurinn og kvöldið og nóttin
Já það verð úr að maður gat ekki hangið heima, heldur leitaði ævintýranna niður í miðborg Reykjavíkur enda ekkert annað gera á svona fallegu sumarkvöldi og allt fullt af sjóliðum sem halda að cafe Oliver sé eini staðurinn á íslandi.
Hvert var rölt jú þessir staður duttu inn (sumir sterkt aðrir ekki) í engri sérstakri röð
Rex, Thorvaldsen , Hressó , Ölstofan , Vegamót , Glaumar , Gaukurinn , Dubliner, Cafe Oliver , Q Bar
Held að við höfum ekki farið á neinn annan stað við hittum fullt af fólki þar á meðal Guggu símabókhalds (Ég á ékki að sækja TE fyrir kallinn) dömu eða öllu heldur kellingu og vinkonu hennar djöfull voru þær vel sveittar og tilbúnar að taka á gröfunum ínná Cafe Oliver og ég sagði bara verði ykkur að góðu (mér finnst Cafe Oliver frekar slakur staður og hef alltaf fundist)
Nú Richard Scoobie kom sterkur inn og ætlaði nú aldeilis að heilla hana Bryndísi okkar, en ó nei hún var ekki að falla fyrir 80´s gæjanum og öllum gömlu sveittu pikk upp línunum hans, né hvítu Skónum hans sem voru sérdælis halló en hann er alltaf fyndinn samt hann Rikshaw Scobbie.
Nú það var djammað fram eftir nóttu og margur maðurinn og konan sótt heim þar á meðal meistari Flovent á Rex sem tókst að fylla gólfið með Bamboleo jamm honum fannst það líka fyndið og jafn ömurlegt og ég, en hey þetta er vinnan hans gleðja fólkið.
Svo eftir Pizza King (fyrir suma)
Já spurning hvort að Bryndís sé þarna ennþá var haldið heim á leið eftir gott kvöld já eða öllu heldur nótt enda dagur að koma fljótt, mjög fljótt eiginlega áður en ég sofnaði ahh það er nice very nice að sofna við dagrenningu
Í kvöld þegar safnað ég hef kröftum er hittingur við nýja besta vin minn sem ætlar að koma mér á óvart.
Setning kvöldsins var á Q bar þar sem ég var að kyssa vinkonu mína, þá vindur sér að henni stór og myndarlegur maður og segir "djöfull væri ég til í skipta við þig núna".
Já Q Bar er homma og Lessu staður en góður staður
Já og þetta mun verða bensín á eldin fyrir suma ég veit , ég veit
Góðar stundir gott fólk.
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Þú ert fyndin og klár Lísbet
Og djöfull mannstu vel línuna hans en ert samt væntnalega sammála að þetta var setning kvöldins ekki satt ?
Eða eitthvað af pikk upp línunum hans Scobbie en hann var eins og Steinn Ármann í Veggfóðri hét hann ekki Sveppi humm
Passaðu þig á krókdílamanninum
og Beta villtu ekki bara koma með okkur í kvöld ?
Ómar Ingi, 16.6.2007 kl. 16:01
Já Já alltaf pláss
HEHEHE Scoobie var flottur hættu þessu og 37 eða 45 who cares , róleg með að verða fimmtugur villtu ekki bara segja að hann sé Múmmia ?
Ómar Ingi, 16.6.2007 kl. 16:45
jaja
Heyrðu ég hringi þig og boða þig hvert og kl hvað .
Vertu svo stillt litla.
Ómar Ingi, 16.6.2007 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.