15.6.2007 | 17:04
Allvega ein af þeim
Allaveg klárlega ein af þeim, en sú besta Humm, mér fannst nú þessi númer 3 ekkert síðri en eitt svona persónulega og svo eru þarna á listanum topp myndir sem erfitt er að setja fyrir neðan þessa.
''Yippee-ki-yay, motherf---er''
En hérna fyrir neðan fyrsta myndin af nýja Batman Búningnum úr The Dark Knight , Batman 2
Die Hard valin besta hasarmynd allra tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Ég hlakka til að sjá bæði Live Free or Die Hard og The Dark Knight. Flottur búningur, og með Nolan í brúnni og Bale (einn allra besta leikarann af sinni kynslóð) í aðalhlutverkinu ... þá hef ég trú á áframhaldandi glæsileik. Gyllenhaal verður líka mun betri í sínu hlutverki heldur en K.Holmes ... eða hvað?
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 19:37
Já þetta verða myndir sem vert er að horfa á , og Búningurinn flottur, Leikstjórinn flottur (Hitti hann á forsýningu á Insomnia á Warner lóðinni í Burbank fyrir nokkrum árum síðan) og Bale er án efa einn sá allra besti í dag (TAKK) ánægður með þig.
Hvað varðar K Holms vs Maggie Gyllenhal common ein sæt stelpa sem er gift Tomma á móti alvöru leikkonu sem er alvöru myndarleg að innan sem utan og getur LEIKIÐ ekki spurning Gyllenhal takk fyrir.
Hér svo fyrir þig linkur á Sýnishornið af nýjustu mynd Bale sem Werner Herzog leikstýrir .
http://www.apple.com/trailers/mgm/rescuedawn/trailer1/
Ómar Ingi, 15.6.2007 kl. 20:33
Damn! Þú náðir að hitta hann ... well, ætli starfsvettvangar okkar bjóði ekki upp á mismunandi möguleika þarna - held að Amtsbókasafnið á Akureyri veiti mér ekki mörg tækifæri til að hitta stjörnur eins og Bale
Líst annars mjög vel á þennan trailer (takk fyrir linkinn) og Zahn skeggjaður ... alltaf sér maður eitthvað nýtt!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 01:55
Já Doddi FRAMari , held nú að þú hefðir getað hitt Bale þegar hann heimsækir Amtsbókasafnið heim í íslandsför sinni eða ég meina aldrei að vita sko
Já hef reyndar aldrei verið jafn Starstruck við að hitta svokallaðar stjörnur eins og þegar ég fékk að hitta og spjalla við James Cameron leikstjóra af Terminator 1 og 2 , Aliens og Jú Titanic en hann var ekki bara mjög almennilegur heldur vissi hann ótrúlega mikið um okkar litla land og var ofðboslega gaman að ræða við hann um kvikmyndir.
En þú verður nú að fara senda hlýja strauma til Fram liðsins okkar svo að við náum að landa stigum í hús annars fer illa og við verðum 1 deildarmeistar á 100 ára afmæli félagsins
Ómar Ingi, 16.6.2007 kl. 14:46
Já, Fram... þeir fá hlýja strauma sko frá mér stöðugt. Tökum ekki í mál að fagna 100 ára afmælinu öðruvísi en í efstu deild!
Hver veit nema Cameron kíki á safnið hérna fyrir norðan? væri til í að spjalla við hann líka ...
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.