Dagurinn

Vinnudagurinn að lokum kominn og sá ég frábæra kvikmynd á hádeginu í dag nefnilega Teiknimyndina Ratatouille frá Disney Pixar og verður að segjast að hér er á ferðinni frábær mynd fyrir alla í fjölskyldunni alveg frá yngsta meðlimi uppí afa gamla og allt þar á milli.

Frumsýnd á Íslandi 15 ágúst með ensku og ísl tali

 http://www.apple.com/trailers/disney/ratatouille/

En það er Smíðaklúbbur á kanntinum eftir vinnu og svo er framhaldið óljóst en aldrei að vita hvort af djammi verður í kvöld.

En það er allavega djamm á morgun og byrjar það á Kvöldverði á Argentínu steikhúsi og þaðan á NASA til að "dance the night away" alveg fram á þjóðhátiðardag þá er búið að bjóða mér á landsleikinn sem ég nenni ómögulega á þannig að það kemur í ljós hvað ég geri á sjálfan sunnudaginn. Einn dag í einu byrjum á kvöldinu í kveld Wink

Later skaters


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Takk fyrir það Betz, aldrei að vita og hvað Argentínu ef það er einhver fiskur á matseðlinum vertu þá viss um að ég muni ekki sjá það hvað þá borða þá borða nefnillega ekki vini mína

Ómar Ingi, 15.6.2007 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband