14.6.2007 | 22:19
Fyndið eða sorglegt !!!
Allavega er jú gott að enginn meiddist, það er fyrir öllu.
En má ekki sýna bílinn eins og hann er eftir þetta , svona bara öðrum til varnaðar
Missti stjórn á 500 hestafla ofursportbíl sem endaði á umferðarskilti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Kall greyið. Ég þyrfti líka áfallahjálp eftir að hafa svo lítið sem rispað þennan bíl. Samkvæmt Wikipedia kostar nýr Fort GT um 150.000$ hmm... með því að nota reiknivélina á shopusa er það nú rétt um 18 millur hingað komin, rétt árslaun hjá einum bankastjóranum og varla það. En "shit" hvað þessi bíll er guðdómlega fallegur.
http://en.wikipedia.org/wiki/Ford_GT
Hörður M (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 22:39
HEHE rétt er það , maður þyrfti sko áfallahjálp , betra að keyra svona kvikindi bara í PS2
Ómar Ingi, 14.6.2007 kl. 22:43
Þetta forskrúfaða helvit....... bílapakk.
Hefði ekki verið nær að fíflið hefði verið á bifhjóli?
Taka og skjóta fíflið.
Allavegana ef það á að taka á honum eins og bifhjólamanni þá held ég að hann sé orðin réttdræpur.
Og áfallahjálp var ekki eina ástæðan fyrir henni þar sem að hann hafði svo miklar áhyggjur af því að missa vinnuna vegna mikils tjóns á bílnum.
Hehehehe.
Árni Kjærnested (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 07:19
Rólegur á því, það er munur að keyra um á 180+ eða 90kmhraða. En af hverju var maður sem kunni ekki á bílinn látinn keyra hann? (Kannski sonur yfirmanns í Brambolt.)Maður spyr sig.
biggi (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 08:30
Ok það er bara action í þessu hérrna Bifhjól vs Bílar hvað sagði Rodney King um árið
Ómar Ingi, 15.6.2007 kl. 09:20
Hehehehehe.
Já það er frekar sárt að fá skot á sig.
En án allra stæla þá er þetta bara viðmótið í þjóðfélaginu gegn bifhjólamönnum og langaði til að sjá hvernig viðbrögð ég fengi með að skrifa eitthvað álíka.
En staðreyndinn er sú að núna eru fjölmiðlar búnir að ´lása upp allt þetta kjaftæði og svo þegar einhver fíkniefnaneytandi er tekinn fyrir of hraðan og vítaverðan akstur þá er það bara smá grein á baksíðu moggans,
en ef það voru bifhjólamenn sem áttu í hlut þá er það forsíðufrétt.
T.d. útlendingurinn sem var stoppaður á sama stað og strákarnir sem stungu af bíllinn var þar á meiri hraða en hjólin.
En af því að þetta var bíll þá slógu menn bara á léttar nótur út frá fréttinni á mbl en aftur á móti þar sem það voru hjól þá átti bara að skjóta þá.
Ég segi bara enginn er saklaus.
hugsum um hvað við sjalf getum gert okkur til batnaðar.
Árni Kjærnested (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 11:38
Veistu ég er bara nokkuð sammála þér um þetta og fjölmiðla og bifhjól. Annars kemur þetta upp reglulega eins og Geir á Goldfinger sagði um Strippstaðina og vændi , þegar hann var spurður er þetta komið útaf pólitík þetta mál þá svaraði hann nei þetta kemur alltaf upp á svona 2 ára fresti hjá fjölmiðlunum.
Svo er þetta almenningur sem hefur gaman af því að hringja í útvarpið og skammast yfir engu alveg sama hvort að það er bifhjol eða rusl í borginni eða islenska landliðið. Ég hef bara aldrei skilið fólk sem leggur það á sig að hringja inná útvarpsstöð og röfla yfir engu , ég meina hvað er að , hvað heldur fólk að muni gerast , kanski er þetta þeirra aðferð að fá útrás.
Varðandi ofsakstur á bifhjólum eða bílum þá eru svartir sauðir í mörgu fé og aldrei alveg hægt að stoppa svona lagað en það er hægt að minnka þetta til muna. Enda kanski ekki mikið hægt að afsaka svona akstur á venjulegum götum borgarinnar.
En það vantar líka staði sem menn geta þanið tækinn sín og fengið sína útrás vonandi dettur það inn á suðurnesjunum sem fyrst eða annarstaðar.
Ómar Ingi, 15.6.2007 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.