Er Rhodos Helvíti á jörðu

Vinur minn er fastur í Helvíti segir hann , hann er í 2 vikna dvöl á Rhodos og er að farast úr leiðindum , það er alveg sama hvað ég segi við hann, allt er ömurlegt, það rigndi það var ömurlegt , hann ætlaði í bæinn þar var bara ein gata og bara ein umferðaljós (skiptir það máli ) en allvega lítill bær og þarna er alltaf rok , hann spurði einhvern um rokið og þeir hlógu bara að honum og sögðu  hingað koma allir Brimbrettagæjarnir útaf rokinu alltaf öldur , vinur minn leit í spegill og sá asnaeyrun vaxa hratt úppúr höfðinu á sér og væntanlega hendur sínar um hálsin á Andra í heimsferðum. En ég sagði við hann,hvað er þetta gerðu gott úr þessu og farðu á barinn og fáðu þér 2 faldan rass í sprite en það gat ég EKKI, þar sem hann er óvirkur Alkhólisti, svo er hann þarna með allri Amish fjölskyldunni sinni sem er víst ekki sú skemmtilegasta á jarðríki en hver á góðar tengdafjölskyldu kommon, jú reyndar sumir ( Ég átti til dæmis alveg yndislegt tengdafólk en svo tók kellingin mín uppá því að skila mér, gölluð vara sagði hún og nú á ég bara fyrrverandi yndislegt tengdafólk)  Shiiii  svona er etta bara.

En ég hélt áfram að reyna gera gott úr Rhodos fyrir viní mínum,  en allt fyrir ekki , svo talaði ég um matinn bíddu er ekki allt frítt þarna, þá hófst líka þessi líka fjallræða um skósólana sem þarna voru í staðinn fyrir kjöt , vatnsþynntir drykkir og ís og annan verbúðarfjandans mat úr mötuneyti dauðans.

Ég var svo sjokkeraður að ég mun aldrei ferðast með Heimsferðum og hvað þá fljúga nálægt þessu helvíti á jörðu sem Rodhos er .

En annars eru mamma og pabbi að fara þarna eftir 2 vikurCrying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Klára Beta

Ómar Ingi, 13.6.2007 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband