HE - MAN verður að kvikmynd Joel Silver og Warner Bros

Warner Brothers hefur nú tilkynnt að þeir muni gera kvikmynd í fullri lengd og verður hún leikin, um leikfangahetjuna  HE -MAN frá Mattel sem spannst yfir í teiknimyndir fyrir sjónvarp og kvikmynd árið 1987. Það er Joel Silver sem fært hefur okkur Matrix og V for Vendetta sem mun framleiða myndina.Tæknibrellur verða unnar líkt og í 300 kvikmyndinni

Þess má geta að Joel Silver er að framliða með Wachosky bræðrum Speed Racer um þessar mundir.

Ekki er búið að ráða leikara á þessari stundu myndina má vænta 2008 eða byrjun 2009

 

He-Man


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband