Da Weekend

Frekar róleg helgi eða þannig hjá gamla

Byrjaði á föstudags smiðaklúbbi hjá okkur strákunum á kanntinum í 101 ,  mikið spjallað og svo fóru tjellingarnar að koma að sækja drengina sína fyrst kom Soffa og svo kom Íris þannig að ég og Nonni sátum frameftir kvöldi alveg þanga til að næsta Destination datt inn rúmlega 22.30 var það Pirates party á REX og þar voru Captainn Morgan og vinir hans að hella upp í fólk, eða uppí þá sem það villdu en þar var Nökkvi Svavars vinur að Dj ast og endaði það með spjalli og nokkrum sjóræningja drykkjum seinna voru 14 ára stelpurnar sem fylgja Rauða Turninum farnar að sækja óþarflega mikið í gamla og fannst þeim alveg svakalega gaman að taka gleraugun af mér til að prófa sem ég var ekki alveg að skilja frekar en nokkur annar, en þetta var afar hressandi fyrir þær !. Þaðan lá síðan leiðinn yfir á Thorvaldssen þar sem nýkrúnurakaður Hlynur mastermix spilaði 80´s lög fyrir gömlu settinn sem þar voru, meðal annara var þar að finna vin minn og markaskorara dauðans Gumma Steinss sem er 1 cm hærri en löglegir dvergar á íslandi, hann var búin að drekka aðeins of mikið en svona lítill búkur getur borið, en það var gaman hjá okkur og hlógum við dátt að gömlu skessunum sem voru að reyna að dansa og finna sér herra, þaðan lá leiðin heim á koddann.

Á laugardaginn kom Kiddi T og sótti mig til að fara að sjá leikinnn á Kantinum á Glaumbar Manstu eftir United tapaði þar á móti Rússnesku mafíunni eða eins ég sagði WHO CARES...... (NONNI Cared Deeply), hann var aumur það sem eftir leið kvölds. eftir góðan dag lá leiðin heim til að útbúa Tortia Kjulla veislu bara litla, en allvega Hr Stuna kom í heimsókn til að klippa mig og hjálpa mér að borða og drekka eftir að þessu lauk hjá okkur fórum við í eina skemmtilegust leigubílaferð sem ég hef farið, í  eða þannig, þegar við komum niður á Nasa þá var bara að borga, en viti menn ég hafði farið í annan jakka og ekki með Kreditkort né pening (HALLÓ) en það var allt í lagi Hr Stuna borgar bara hugsaði ég, nema að hann hafði gleymt kortinu sínu heima hjá mér lika , hey þá vara bar að fara aftur heim til að ná í kortið til þess eins að keyra svo alla leiðina aftur niður á NASA og borga nánast bílinn með afborgunum og allann pakann Shiiiiii.  Jæja svo var farið inn og frítt a barnum hjá La Jón GGeirdal í boði Tónlist.is og þar hittum við Kidda T og Nonna og marga fleiri góða menn og konur Danna Bootcamp kall , Breiðfjörð og Frú , Ásgeir Kolbeins í nýjum hvítum jakka með einhverjar 13 ára þetta kvöldið svo voru menn á borð við Björn Jörund að spila og skemmta og Tommi White að Dj ast, Benni Hemm Hemm, Ultra Teknó eitthv band  sem stálu senunni að mati margra osfv.

Svo áður en að Sálinn (Fyrir þá sem ekki hafa tónlistarsmekk) átti að fara spila hljóp ég ásamt Hr Stunu yfir á Gaukinn til Kidda Bigfoot og PZ félaganna Helga M og Kristjáns, þeir eiga að fá fálkaorðuna fyrir að koma bestu danstónlist samtímans  í okkar eyru í útvarpi alveg straight síðan 1990, ég stoltur að því að geta kallað þessa snillinga vini mína og svo var þar að spila á efri hæðinni Steed Lord vinur minn hann Erb með konu sinni Svölu Björgvins, þau klikka ekki og svo Dj ar af Akranesi man ekki nöfnin nýjir dúddar.  En niðri var Jack Schidt eða Dj Margeir sem er að mínu viti Langbesti Dj íslands í danstónlist og hann spilaði alveg þangað til að Trentmöller og félagar tóku við og var hann að vissu leyti með þeim og þetta kvöld var alger total snilld það var dansað og músikinn drukkinn í botn, alveg fram eftir morgni þá var haldið heim á leið og í þetta skiptið bara í einum leigubíl Wink

 

Linkurinn á MOAN lagið hans Trentmöller og Ane Trolle er hérna fyrir neðan GARGANDI SNILLD  Live útgáfa

 http://youtube.com/watch?v=HvfZaNRpIOA

Seinna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Já Beta ég sá að þú varst á svæðinu og skemmtir þér ekki minna, en hvernig veistu þú um froðuna!!!.

Er fólki ekkert heilagt lengur

Ómar Ingi, 21.5.2007 kl. 12:59

2 Smámynd: Ómar Ingi

Hey róleg, ég tek eftir fólki þegar ég drekk lítið og hægt og hverjir að fylgjst með hverjum hættu að elta mig.

Já ok Hélt þú vissir um froðu söguna

Margar sögur í gangi núna sko....

Ómar Ingi, 21.5.2007 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband