20.5.2007 | 21:41
Julia Roberts aftur á Hvíta Tjaldið
Julia Roberts mun framleiða og leika aðalhlutverkið í kvikmynd sem byggð er á sönnum atburðum um náttuverndarsinna sem myrt var í Kenya en myndin ku vera byggð á sögu sem rituð var í Vanity Fair sem bar nafnið A Flowering Evil , ekki er komið nafn á myndinna ennþá en það er Working Title sem gerir myndina sama fyrirtæki og gerði Notting Hill með einmitt Juliu Roberts í aðalhlutverki.
Nýjasta mynd Coen bræðra var sýnd á Cannes hátíðinni og við mikin fögnuð og enn meira lof þeirra sem hana sáu og er myndin sögð ein af þeirra bestu kvikmyndum , Tommy Lee Jones leikur eitt aðalhlutverkið í þessari mynd sem ber heitið No Country for Old men myndin verður frumsýnd í haust.
U2 tónleikamyndin í Þrívídd er líka kynnt í Cannes og var það staðfest að myndin verður einungis sýnd í 3D Digital og eru það Sambíóin hér heima sem eiga réttinn og verður myndin sýnd á árinu í Kringlubíó.
Væntanlegar myndir í 3D á árinu líka er Beowulf frá Warner Broters
Og Haldið ykkur fast ef þið viljið sjá BESTA TRAILER AF SUMARMYND ALLRA SUMARMYNDA 2007 nefnilega TRANSFORMERS
KLikkið á tengilinn fyrir neðan
http://movies.yahoo.com/feature/transformers.html
Góða skemmtun
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.