Fyrir vantrúaða Bjarkar viftur í skápum

 

Bara að láta ykkur vita að Björk er komin aftur með sterkustu tónlist sem hún hefur gert í mörg ár og á þessum diski liggja nokkrir hittarar að venju er hún ekki fyrir alla, en þessi skrítna elska er fyrir þá sem hafa soldin áhuga á tónlist og eru opnar týpur en ekki bara með hugmyndir umað öll lög skuli vera ferkönntuð já einmitt ég er að tala um kassagerðafólkið sem fýlar bara Take That og Baggalút sem eru fínir upp að vissu marki en Björk er fyrir lengra komna eins og Pink Floyd og Sigurrós og svona mætti lengi telja á Volta má segja að Diskurinn verði alltaf betri og betri við hverja hlustun samsteyptari og tónarnir ná að flutta vel við textana hennar en annars á þettum diski finnst mér eins og er þessi lög standa uppúr, I see who you are , Hope og Innocence .

Og eins og sjá má á mbl.is þá er hún að seljast eins og aldrei áður , hér er svo eitt sem fáir vita þargar Megas missti íbúðina sína þá keypti Björk íbúðina sem hann átti og leyfir Megas að búa þar áfram , æ þessi skrítna elska er góðhjörtuð.

Check it skaters

 


mbl.is Björk sú sem selur mest á iTunes
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Runólfsson

Já, þessi elska

Þórður Runólfsson, 12.5.2007 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband